Gummi Ben og Baldur í miðju Meistaradeildaræði í Glasgow Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2022 13:01 Guðmundur Benediktsson og Baldur Sigurðsson á Ibrox. stöð 2 sport Glasgow í Skotlandi iðar af lífi þessa dagana enda fara tveir leikir fram í borginni í Meistaradeild Evrópu á jafn mörgum dögum. Okkar menn, Guðmundur Benediktsson og Baldur Sigurðsson, eru í Glasgow og fylgjast þar með gangi mála. Í kvöld fær Celtic RB Leipzig í heimsókn á Celtic Park og á morgun tekur Rangers á móti Liverpool á Ibrox. Þar fyrir utan mætir skoska kvennalandsliðið því írska í umspili um sæti á HM í Glasgow í kvöld. Leikur Rangers og Liverpool er aðalleikur kvöldsins á morgun hjá Stöð 2 Sport og það leyndi sér ekki að þeir Gummi og Baldur hlakka til viðureignarinnar á Ibrox. „Þeir hafa virkað ósannfærandi,“ sagði Baldur um Liverpool sem tapaði 3-2 fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Það hefur mikið verið talað um að þeir séu með veika miðju og þurfi að styrkja sig þar. Það hljóta allir að vera sammála um að ein stærsta ástæðan fyrir velgengni Liverpool undanfarin ár og sérstaklega í fyrra, Mohamed Salah, hefur ekki fundið sitt fyrra form. Það ríður mikið á fyrir Liverpool að hlutirnir fari að smella hjá þeim. Það fer að verða of seint í deildinni en þeir eru enn á góðum stað í riðlakeppninni. Til þess að halda sér þar verða þeir að koma hingað og klára Rangers.“ Klippa: Gummi Ben og Baldur á Ibrox Liverpool er með sex stig í 2. sæti A-riðils en Rangers í því fjórða án stiga. Liverpool vann leik liðanna í síðustu viku með tveimur mörkum gegn engu. Það var fyrsti leikur þessara stóru félaga frá upphafi. Innslag Gumma og Baldurs frá Ibrox má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira
Í kvöld fær Celtic RB Leipzig í heimsókn á Celtic Park og á morgun tekur Rangers á móti Liverpool á Ibrox. Þar fyrir utan mætir skoska kvennalandsliðið því írska í umspili um sæti á HM í Glasgow í kvöld. Leikur Rangers og Liverpool er aðalleikur kvöldsins á morgun hjá Stöð 2 Sport og það leyndi sér ekki að þeir Gummi og Baldur hlakka til viðureignarinnar á Ibrox. „Þeir hafa virkað ósannfærandi,“ sagði Baldur um Liverpool sem tapaði 3-2 fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Það hefur mikið verið talað um að þeir séu með veika miðju og þurfi að styrkja sig þar. Það hljóta allir að vera sammála um að ein stærsta ástæðan fyrir velgengni Liverpool undanfarin ár og sérstaklega í fyrra, Mohamed Salah, hefur ekki fundið sitt fyrra form. Það ríður mikið á fyrir Liverpool að hlutirnir fari að smella hjá þeim. Það fer að verða of seint í deildinni en þeir eru enn á góðum stað í riðlakeppninni. Til þess að halda sér þar verða þeir að koma hingað og klára Rangers.“ Klippa: Gummi Ben og Baldur á Ibrox Liverpool er með sex stig í 2. sæti A-riðils en Rangers í því fjórða án stiga. Liverpool vann leik liðanna í síðustu viku með tveimur mörkum gegn engu. Það var fyrsti leikur þessara stóru félaga frá upphafi. Innslag Gumma og Baldurs frá Ibrox má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira