Þjálfari og aðstoðarþjálfari Gunnhildar Yrsu rekinn fyrir hefna sín á leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 07:30 Amanda Cromwell er ekki lengur þjálfari Orlando Pride. Getty/Jamie Schwaberow Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er upptekin með landsliðinu í Portúgal þar sem sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er undir í dag en það eru stórar fréttir sem koma frá félagsliði hennar í bandarísku deildinni. Gunnhildur Yrsa spilar með Orlando Pride á Flórída í NWSL-deildinni og hefur gert það undanfarin ár. The NWSL has terminated the contracts of Orlando Pride head coach Amanda Cromwell and assistant coach Sam Greene on Monday, following the conclusion of an investigation into their conduct.The two were placed on administrative leave on June 6.https://t.co/ut3BXR83Uf— The Athletic (@TheAthletic) October 10, 2022 Þjálfarar hennar hjá Orlando liðinu, aðalþjálfarinn Amanda Cromwell og aðstoðarþjálfarinn Sam Greene, voru rekin í gær fyrir að hefna sína á leikmönnum sem höfðu tjáð sig um þau í rannsókn á þjálfaraaðferðum deildarinnar. Þjálfararnir voru báðir sakaðir um svívirðingar gagnvart leikmönnum og hlutdrægni í átt til einstakra leikmanna í rannsókninni. Bæði fengu viðvörun og Cromwell var skipað að gangast undir leiðtogaþjálfun. Tveimur mánuðum síðar bárust fréttir af því að þau höfðu verið að hefna sín á þeim sem klöguðu þau fyrir nefndina. NWSL-deildin sagði að framkoma þeirra hafi verið tilraun til að reyna að draga úr vilja leikmanna að segja frá með af því að þær eigi þá hættu á hefndaraðgerðum. "When it boils all down to the fundamental layer, I think it is really about power."WATCH: @itsmeglinehan joined me tonight on @SpecSports360, providing insight into the #NWSL decision to terminate Orlando Pride HC Amanda Cromwell's contract following the investigation pic.twitter.com/9UABiifvYm— Danielle Stein (@Danielle_Stein9) October 11, 2022 Þau Amanda og Sam reyndu einnig að losa sig við leikmenn, annaðhvort með skiptum eða með að rifta samningnum, sem höfðu tjáð sig um þjálfaraaðferðir þeirra í rannsókninni. Þessar fréttir koma fram aðeins viku eftir að sjálfstæð rannsókn komst að því svívirðingar, misþyrmingar og ósæmileg hegðun hafi verið kerfislæg innan félaganna í NWSL deildinni. Amanda Cromwell lék á sínum tíma 55 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið. Hún tjáði sig á Twitter eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru gerðar opinberar og sagðist vera leið og vonsvikinn þar sem röng mynd hafi verið máluð af manngerð sinni og heiðarleika. Allir þjálfarar þurfa að gangast undir námskeið þar farið verður yfir hefndarstarfsemi, ójöfnuð, áreitni og einelti á vinnustað. Ætli þau Amanda og Sam að þjálfa aftur í NWSL-deildinni sleppa þau ekki við það að mæta þar. View this post on Instagram A post shared by Orlando Pride (@orlpride) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Gunnhildur Yrsa spilar með Orlando Pride á Flórída í NWSL-deildinni og hefur gert það undanfarin ár. The NWSL has terminated the contracts of Orlando Pride head coach Amanda Cromwell and assistant coach Sam Greene on Monday, following the conclusion of an investigation into their conduct.The two were placed on administrative leave on June 6.https://t.co/ut3BXR83Uf— The Athletic (@TheAthletic) October 10, 2022 Þjálfarar hennar hjá Orlando liðinu, aðalþjálfarinn Amanda Cromwell og aðstoðarþjálfarinn Sam Greene, voru rekin í gær fyrir að hefna sína á leikmönnum sem höfðu tjáð sig um þau í rannsókn á þjálfaraaðferðum deildarinnar. Þjálfararnir voru báðir sakaðir um svívirðingar gagnvart leikmönnum og hlutdrægni í átt til einstakra leikmanna í rannsókninni. Bæði fengu viðvörun og Cromwell var skipað að gangast undir leiðtogaþjálfun. Tveimur mánuðum síðar bárust fréttir af því að þau höfðu verið að hefna sín á þeim sem klöguðu þau fyrir nefndina. NWSL-deildin sagði að framkoma þeirra hafi verið tilraun til að reyna að draga úr vilja leikmanna að segja frá með af því að þær eigi þá hættu á hefndaraðgerðum. "When it boils all down to the fundamental layer, I think it is really about power."WATCH: @itsmeglinehan joined me tonight on @SpecSports360, providing insight into the #NWSL decision to terminate Orlando Pride HC Amanda Cromwell's contract following the investigation pic.twitter.com/9UABiifvYm— Danielle Stein (@Danielle_Stein9) October 11, 2022 Þau Amanda og Sam reyndu einnig að losa sig við leikmenn, annaðhvort með skiptum eða með að rifta samningnum, sem höfðu tjáð sig um þjálfaraaðferðir þeirra í rannsókninni. Þessar fréttir koma fram aðeins viku eftir að sjálfstæð rannsókn komst að því svívirðingar, misþyrmingar og ósæmileg hegðun hafi verið kerfislæg innan félaganna í NWSL deildinni. Amanda Cromwell lék á sínum tíma 55 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið. Hún tjáði sig á Twitter eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru gerðar opinberar og sagðist vera leið og vonsvikinn þar sem röng mynd hafi verið máluð af manngerð sinni og heiðarleika. Allir þjálfarar þurfa að gangast undir námskeið þar farið verður yfir hefndarstarfsemi, ójöfnuð, áreitni og einelti á vinnustað. Ætli þau Amanda og Sam að þjálfa aftur í NWSL-deildinni sleppa þau ekki við það að mæta þar. View this post on Instagram A post shared by Orlando Pride (@orlpride)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira