Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 16:00 Patrick Mahomes og Brittany Matthews saman á leik hjá Kansas City Chiefs. Getty/Jamie Squire Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. Brittany Matthews er nú Brittany Mahomes og eiginkona eins launahæsta og besta leikmanns NFL-deildarinnar, Patrick Mahomes. Patrick Mahomes var óþekktur þegar hann eyddi mánuðum í Mosfellsbænum með kærustu sinni sumarið 2017 en hefur síðan orðið að einni allra stærstu íþróttastjörnunni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Kansas City Current (@kccurrent) Þau eiga eina dóttur saman, Sterling, og hún á núna von á þeirra öðru barni í byrjun næsta árs. Þau hjónin hafa á þessum árum einnig eignast hlut í þremur íþróttafélögum á svæðinu eða Kansas City Royals (MLB, hafnarbolti), Sporting Kansas City (MLS, karlafótbolti), og Kansas City Current (NWSL, kvennafótbolti). Um helgina skrifaði Brittany síðan söguna í Kansas City þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að nýjum leikvangi fyrir kvennafótboltafélagið Kanasas City Current. Brittany Matthews-Mahomes tilkynnti fyrst um hlut sinn í kvennafótboltaliðinu í desember 2020. Hún hefur síðan unnið að því að efla hag liðsins. Þegar er búið að setja upp nýja fimmtán milljón dollara æfingaaðstöðu en um helgina voru fyrstu skóflustungurnar teknar af nýjum 117 milljón dollara leikvangi. Þetta verður sögulegur leikvangur því hann er sá fyrsti sem er byggður sérstaklega fyrir félag í NWSL kvennadeildinni. Staðsetningin er líka frábær eða niður við ánna sem rennur í gegnum miðborg Kansas City. „Skrifaði söguna með dóttur mína á mjöðminni. Þvílíkur dagur. Takk fyrir Kansas City,“ skrifaði Brittany Mahomes á samfélagsmiðla sína. Brittany Matthews-Mahomes með skófluna og dóttur sína.Instagram/@brittanylynne Bandaríski fótboltinn Afturelding Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Brittany Matthews er nú Brittany Mahomes og eiginkona eins launahæsta og besta leikmanns NFL-deildarinnar, Patrick Mahomes. Patrick Mahomes var óþekktur þegar hann eyddi mánuðum í Mosfellsbænum með kærustu sinni sumarið 2017 en hefur síðan orðið að einni allra stærstu íþróttastjörnunni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Kansas City Current (@kccurrent) Þau eiga eina dóttur saman, Sterling, og hún á núna von á þeirra öðru barni í byrjun næsta árs. Þau hjónin hafa á þessum árum einnig eignast hlut í þremur íþróttafélögum á svæðinu eða Kansas City Royals (MLB, hafnarbolti), Sporting Kansas City (MLS, karlafótbolti), og Kansas City Current (NWSL, kvennafótbolti). Um helgina skrifaði Brittany síðan söguna í Kansas City þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að nýjum leikvangi fyrir kvennafótboltafélagið Kanasas City Current. Brittany Matthews-Mahomes tilkynnti fyrst um hlut sinn í kvennafótboltaliðinu í desember 2020. Hún hefur síðan unnið að því að efla hag liðsins. Þegar er búið að setja upp nýja fimmtán milljón dollara æfingaaðstöðu en um helgina voru fyrstu skóflustungurnar teknar af nýjum 117 milljón dollara leikvangi. Þetta verður sögulegur leikvangur því hann er sá fyrsti sem er byggður sérstaklega fyrir félag í NWSL kvennadeildinni. Staðsetningin er líka frábær eða niður við ánna sem rennur í gegnum miðborg Kansas City. „Skrifaði söguna með dóttur mína á mjöðminni. Þvílíkur dagur. Takk fyrir Kansas City,“ skrifaði Brittany Mahomes á samfélagsmiðla sína. Brittany Matthews-Mahomes með skófluna og dóttur sína.Instagram/@brittanylynne
Bandaríski fótboltinn Afturelding Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira