Spænskt dagblað dæmt til að greiða Perez eina evru í miskabætur Atli Arason skrifar 8. október 2022 13:46 Florentino Perez, forseti Real Madrid. EPA-EFE/ANGEL DIAZ Dómstóll á Spáni hefur skipað dagblaðinu El Confidencial að greiða forseta Real Madrid, Florentino Perez, eina evru í skaðabætur fyrir umfjöllun blaðsins um Perez úr stolnum hljóðupptökum. Samkvæmt frétt El Confidencial árið 2021 talaði Perez illa um fyrrum leikmenn og knattspyrnustjóra Real Madrid, þar á meðal Cristiano Ronaldo, Raul, Iker Casillas, Jose Mourinho og Vincente Del Bosque. Miðillinn birti einnig hljópupptökur máli sínu til stuðnings. Það liggur ekki fyrir hvernig El Confidencial fékk hljóðupptökurnar en einhverjir fjölmiðlamenn reyndu í kjölfarið að fjárkúga Real Madrid í skiptum við að fjalla ekki um málið. Samkvæmt dómstólnum er friðhelgi einkalífs forseta Real Madrid ekki ógnað en spænska blaðið El Confidencial er sakfellt fyrir að taka ummæli Perez úr samhengi. Perez hafði áður gefið út að dómsmálið snerist ekki um peninga heldur sannleikann og þess vegna fór hann aðeins fram á eina evru í skaðabætur, sem og hann fær. Leaked audio of Real Madrid President Florentino Perez complaining about club legends and managers has been published through the week by @elconfidencial 📝 pic.twitter.com/jBhQZGltHK— B/R Football (@brfootball) July 14, 2021 Spænski boltinn Spánn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Sjá meira
Samkvæmt frétt El Confidencial árið 2021 talaði Perez illa um fyrrum leikmenn og knattspyrnustjóra Real Madrid, þar á meðal Cristiano Ronaldo, Raul, Iker Casillas, Jose Mourinho og Vincente Del Bosque. Miðillinn birti einnig hljópupptökur máli sínu til stuðnings. Það liggur ekki fyrir hvernig El Confidencial fékk hljóðupptökurnar en einhverjir fjölmiðlamenn reyndu í kjölfarið að fjárkúga Real Madrid í skiptum við að fjalla ekki um málið. Samkvæmt dómstólnum er friðhelgi einkalífs forseta Real Madrid ekki ógnað en spænska blaðið El Confidencial er sakfellt fyrir að taka ummæli Perez úr samhengi. Perez hafði áður gefið út að dómsmálið snerist ekki um peninga heldur sannleikann og þess vegna fór hann aðeins fram á eina evru í skaðabætur, sem og hann fær. Leaked audio of Real Madrid President Florentino Perez complaining about club legends and managers has been published through the week by @elconfidencial 📝 pic.twitter.com/jBhQZGltHK— B/R Football (@brfootball) July 14, 2021
Spænski boltinn Spánn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Sjá meira