Boðið upp á ferð á leik Portúgals og Íslands án þess að gista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 09:30 Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins skemmtu sér vel á EM í Englandi í sumar. Vísir/Vilhelm Stelpurnar okkar spila risaleik í undankeppni HM í næstu viku og nú er í boði pakkaferð á leikinn mikilvæga. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal á þriðjudaginn kemur í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi á næsta ári. Íslensku stelpurnar vissu ekki fyrr en í gær hver mótherjinn yrði en það varð ljóst eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Belgíu. Icelandair hefur nú sett í sölu pakkaferð á leikinn. Flogið er til Porto í beinu leiguflugi snemma morguns. Leikurinn fer fram í Porto og flogið verður heim strax að honum loknum. Það skiptir miklu máli fyrir stelpurnar okkar að sjá bláa litinn í stúkunni.Vísir/Vilhelm Innifalið er flug báðar leiðir, rúta til og frá flugvelli og miði á leikinn fyrir alla farþega. Verðið er 69.900 krónur. Flogið er til Porto í beinu leiguflugi Icelandair með FI1060 klukkan 07:15 en lending er í Porto klukkan 12:05. Rúta fer með farþega á leikvanginn til að sjá leikinn og svo beint út á flugvöll að leik loknum. Áætluð brottför frá Porto með FI1061 aðfaranótt 12.október klukkan 02:00 en lending í Keflavík klukkan 05:00. Það er hægt að kaupa miða með því að smella hér. Ísland hefur aldrei komist á heimsmeistaramót kvenna en hefur aldrei verið eins nálægt því og núna. Það er ljóst að stuðningur við stelpurnar okkar getur skipt miklu máli í þessum leik eins og sást ekki síst á Evrópumótinu í Englandi í sumar þar sem íslenska liðið tapaði ekki leik. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal á þriðjudaginn kemur í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi á næsta ári. Íslensku stelpurnar vissu ekki fyrr en í gær hver mótherjinn yrði en það varð ljóst eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Belgíu. Icelandair hefur nú sett í sölu pakkaferð á leikinn. Flogið er til Porto í beinu leiguflugi snemma morguns. Leikurinn fer fram í Porto og flogið verður heim strax að honum loknum. Það skiptir miklu máli fyrir stelpurnar okkar að sjá bláa litinn í stúkunni.Vísir/Vilhelm Innifalið er flug báðar leiðir, rúta til og frá flugvelli og miði á leikinn fyrir alla farþega. Verðið er 69.900 krónur. Flogið er til Porto í beinu leiguflugi Icelandair með FI1060 klukkan 07:15 en lending er í Porto klukkan 12:05. Rúta fer með farþega á leikvanginn til að sjá leikinn og svo beint út á flugvöll að leik loknum. Áætluð brottför frá Porto með FI1061 aðfaranótt 12.október klukkan 02:00 en lending í Keflavík klukkan 05:00. Það er hægt að kaupa miða með því að smella hér. Ísland hefur aldrei komist á heimsmeistaramót kvenna en hefur aldrei verið eins nálægt því og núna. Það er ljóst að stuðningur við stelpurnar okkar getur skipt miklu máli í þessum leik eins og sást ekki síst á Evrópumótinu í Englandi í sumar þar sem íslenska liðið tapaði ekki leik.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira