Það var mikið fjör á tíu ára afmælissýningunni.Vísir/Hulda/Mummi Lú
Í gær fór fram tíu ára afmælissýning kvikmyndarinnar Svartur á leik. Myndin er farin aftur í sýningu í Smárabíó. Í gær var tilkynnt að framleiða eigi tvær kvikmyndir í viðbót og verður myndin því hluti af þríleik.
Fögnuðu saman
Leikarar og aðstandendur myndarinnar mættu og fögnuðu áfanganum saman. Líkt og Vísir greindi frá í dag verður fyrri myndin hugsuð sem forsaga eða undanfari Svartur á leik og hefst árið 1975 þegar fyrsti dómur fyrir eiturlyfjasölu féll. Hún verður frumsýnd árið 2024 og sú seinni ári síðar. Sú seinni verður framhald og gerist í nútímanum og verður birtingarmynd undirheima í dag.
Hér að neðan má sjá myndir frá sýningunni í gær:
Bræðurnir Árni Beinteinn og Gústi B.Vísir/ Hulda MargrétHelga Jóna og Þorvaldur DavíðVísir/ Hulda MargrétHannes Þór Halldórsson, Jón Viðar, Sigríður Jóna, Imma Helga HalldórsdóttirVísir/ Hulda MargrétPétur Jónsson og Gunnar HafsteinssonVísir/ Hulda MargrétSæmundur, Gunnar og Binni GleeVísir/ Hulda MargrétSigfús Sigurðsson og Arnar Jónsson.Vísir/ Hulda MargrétPálmi Geirsson og Rúnar Freyr Gíslason.Mummi Lú.Mínerva Alfreðsdóttir, Anna Arnarsdóttir og Helgi Sævar Þorsteinsson.Vísir/ Hulda MargrétJóhannes Haukur og Þorvaldur Davíð.Mummi Lú.Axel Birgisson, Auðun Bragi Kjartansson, Freyr FriðfinnssonVísir/ Hulda MargrétAnna Sigurðardóttir, Kristín Sif og Kristín Jakobsdóttir.Vísir/ Hulda MargrétÓskar, Þorvaldur og Stefán MániVísir/ Hulda MargrétStefán John Turner og Egill.Mummi Lú.Björg Guðlaugsdóttir og Þorgeir Ólafsson.Vísir/ Hulda MargrétVignir Rafn Valþórsson, Pálmi Geirsson, Rúnar Freyr Gíslason og Guðrún StefánsdóttirVísir/ Hulda MargrétHrafnhildur Rafnsdóttir og Ísak HinrikssonVísir/ Hulda MargrétKrisín Ísold Jóhannesdóttir og Anisa Hoti.Vísir/ Hulda MargrétSteinunn Þórðardóttir og Þórir Halldórsson.Vísir/ Hulda MargrétAnna Steinsen, Þórir Lárisson, Þórunn Árnadóttir og Inga Lára Þórisdóttir.Vísir/ Hulda MargrétAnna Svava Knútsdóttir og Gylfi þór ValdimarssonVísir/ Hulda MargrétHeiðar Guðjónsson, Sigríður Sól, Eygló Þórisdóttir og Jón JónssonVísir/ Hulda MargrétRósa Björk, Jóhannes Haukur, Stefán Máni, Heiðar Guðjónsson og Sigríður Sól.Vísir/ Hulda MargrétBirgir Hákon.Vísir/ Hulda MargrétÍsak, Óðinn og Bjarki.Vísir/ Hulda MargrétAnna Guðrún Jónsdóttir og Birgir Skúlason.Vísir/ Hulda MargrétTilkynnt var um tvær væntanlegar myndir.Vísir/ Hulda MargrétGaman að sýna myndina aftur tíu árum seinna.Vísir/ Hulda MargrétMikil ánægja var með tilkynninguna.Vísir/ Hulda MargrétRagnheiður, Búi, Bergþór og Ari.Vísir/ Hulda MargrétAllir spenntir fyrir framhaldinu.Vísir/ Hulda MargrétSverrir Hákonarson og Kristófer Dignus.Vísir/ Hulda MargrétSpenna fyrir sýningunni.Vísir/ Hulda Margrét
Kvikmyndin Svartur á leik kom út fyrir tíu árum, nú er hún komin aftur í sýningu ásamt því að tilkynnt hefur verið að tvær nýjar tengdar myndir verði gerðar. Í þeim nýju mun sama teymið og gerði myndina vera við stjórn og undirheimar Íslands verða áfram í aðalhlutverki.
Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum.
Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar.