Eigandi City sakaður um að aðstoða rússneska óligarka við að komast undan refsiaðgerðum Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 12:30 Sheikh Mansour er eigandi Manchester City og hátt settur í stjórnkerfi Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Nordicphotos/AFP Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan, eigandi enska knattspyrnuliðsins Manchester City og staðgengill forsætisráðherra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, gæti sætt rannsókn breskra yfirvalda vegna ásakana um að aðstoða rússneska óligarka við að komast undan refsiaðgerðum breskra yfirvalda. Bresk yfirvöld komu hörðum refsiaðgerðum til framkvæmda eftir innrás Rússa í Úkraínu snemma á þessu ári. Aðgerðirnar snertu rússneska auðkýfinga sem áttu sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ein afleiðing þeirra refsiaðgerða var sú að Rússinn Roman Abramovich neyddist til að selja enska knattspyrnuliðið Chelsea eftir 19 ára eignartíð. Fyrir tilstuðlan úkraínsks aktívista hafa alþjóðalögfræðingnir Rhys Davies og Ben Keith kynnt gögn fyrir James Cleverly, utanríkisráðherra Bretlands, sem sýni fram á að Sheikh Mansour hafi átt stórt hlutverk í því að aðstoða rússneska peningamenn við að koma fé og eignum frá Bretlandi til Furstadæmanna. Það hafi þeir gert til aðverja eignir sínar og komast undan refsiaðgerðum breskra stjórnvalda. Utanríkisráðuneyti Bretlands er sagt vera með málið til skoðunar en ekki sé ákveðið hvort málið verði rannsakað til hlítar. Samkvæmt lögfræðingunum tveimur eru Sameinuðu arabísku furstadæmin nú „almennt álitin sem megin áfangastaður fyrir stuðningsmenn Pútíns sem sæta refsiaðgerðum“. Enn fremur segja þeir rússneska milljarðamæringa í auknum mæli leita til Sheikh Mansour til að finna undan illa fengnum auð sínum skjól frá refsiaðgerðum. Sameinuðu arabísku furstadæmin Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Bresk yfirvöld komu hörðum refsiaðgerðum til framkvæmda eftir innrás Rússa í Úkraínu snemma á þessu ári. Aðgerðirnar snertu rússneska auðkýfinga sem áttu sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ein afleiðing þeirra refsiaðgerða var sú að Rússinn Roman Abramovich neyddist til að selja enska knattspyrnuliðið Chelsea eftir 19 ára eignartíð. Fyrir tilstuðlan úkraínsks aktívista hafa alþjóðalögfræðingnir Rhys Davies og Ben Keith kynnt gögn fyrir James Cleverly, utanríkisráðherra Bretlands, sem sýni fram á að Sheikh Mansour hafi átt stórt hlutverk í því að aðstoða rússneska peningamenn við að koma fé og eignum frá Bretlandi til Furstadæmanna. Það hafi þeir gert til aðverja eignir sínar og komast undan refsiaðgerðum breskra stjórnvalda. Utanríkisráðuneyti Bretlands er sagt vera með málið til skoðunar en ekki sé ákveðið hvort málið verði rannsakað til hlítar. Samkvæmt lögfræðingunum tveimur eru Sameinuðu arabísku furstadæmin nú „almennt álitin sem megin áfangastaður fyrir stuðningsmenn Pútíns sem sæta refsiaðgerðum“. Enn fremur segja þeir rússneska milljarðamæringa í auknum mæli leita til Sheikh Mansour til að finna undan illa fengnum auð sínum skjól frá refsiaðgerðum.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira