„Það eina sem skiptir máli er að vinna og hjálpa liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2022 22:00 Trent Alexander-Arnold var eðlilega kátur eftir sigurinn í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Trent Alexander-Arnold, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir 2-0 sigur liðsins gegn Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Frammistaðan hjá strákunum var frábær. Við vorum vonsviknir eftir jafnteflið á laugardaginn þar sem við komumst aldrei í gang og pressan var ekki til staðar. Við vorum hægir, en þetta var algjör andstaða í dag. Við byrjuðum vel og héldum áfram allan leikinn. Þeir áttu sín augnablik og seinni hálfleikurinn var erfiður, en heilt yfir spiluðum við mjög vel,“ sagði Trent að leik loknum. Bakvörðurinn skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld, glæsilegt mark beint úr aukapspyrnu. „Ég skora venjulega ekki frá þessari hlið. Ég skora yfirleitt hinumegin á vellinum. Þetta snérist bara um að koma boltanum á markið, það er það sem ég hef verið að einbeita mér að á æfingum. Ef þú nærð að koma skotinu á markið eru alltaf líkur á því að hann fari inn eða að liðið fái frákast.“ Englendingurinn hefur þurft að hlusta á nokkra gagnrýni í sinn garð undanfarnar vikur, en hann segist reyna að leiða hana hjá sér. „Það er alveg sama hvað gengur á, ég reyni alltaf að hugsa jákvætt. Fólk segir allskonar hluti en fyrir mér snýst þetta um að standa sig fyrir liðið þitt. Það eina sem skiptir máli er að vinna og hjálpa liðinu. Ég hef ekki byrjað tímabilið eins vel og ég hefði viljað, en ég hlakka til þess sem koma skal á tímabilinu.“ „Þetta ár verður mjög erfitt. Það er það sem við erum vanir, þrír leikir á viku. Það eru engar afsakanir. Það er spennandi að eiga svona marga leiki framundan,“ sagði Trent að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira
„Frammistaðan hjá strákunum var frábær. Við vorum vonsviknir eftir jafnteflið á laugardaginn þar sem við komumst aldrei í gang og pressan var ekki til staðar. Við vorum hægir, en þetta var algjör andstaða í dag. Við byrjuðum vel og héldum áfram allan leikinn. Þeir áttu sín augnablik og seinni hálfleikurinn var erfiður, en heilt yfir spiluðum við mjög vel,“ sagði Trent að leik loknum. Bakvörðurinn skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld, glæsilegt mark beint úr aukapspyrnu. „Ég skora venjulega ekki frá þessari hlið. Ég skora yfirleitt hinumegin á vellinum. Þetta snérist bara um að koma boltanum á markið, það er það sem ég hef verið að einbeita mér að á æfingum. Ef þú nærð að koma skotinu á markið eru alltaf líkur á því að hann fari inn eða að liðið fái frákast.“ Englendingurinn hefur þurft að hlusta á nokkra gagnrýni í sinn garð undanfarnar vikur, en hann segist reyna að leiða hana hjá sér. „Það er alveg sama hvað gengur á, ég reyni alltaf að hugsa jákvætt. Fólk segir allskonar hluti en fyrir mér snýst þetta um að standa sig fyrir liðið þitt. Það eina sem skiptir máli er að vinna og hjálpa liðinu. Ég hef ekki byrjað tímabilið eins vel og ég hefði viljað, en ég hlakka til þess sem koma skal á tímabilinu.“ „Þetta ár verður mjög erfitt. Það er það sem við erum vanir, þrír leikir á viku. Það eru engar afsakanir. Það er spennandi að eiga svona marga leiki framundan,“ sagði Trent að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira