Talinn hafa svívirt lík rúmlega hundrað kvenna og stúlkna Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2022 14:50 David Fuller er 67 ára gamall. Hann hefur játað að svívirða 78 lík en rannsókn bendir til þess að raunverulegur fjöldi þeirra sé minnst 101. David Fuller, breskur rafvirki sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi í fyrra fyrir að myrða tvær konur árið 1987 og hefur játað að hafa svívirt 78 lík, hefur verið ákærður fyrir sextán brot til viðbótar. Fuller vann sem rafvirki fyrir sjúkrahús í Kent í Bretlandi. Yfir tólf ára tímabil, frá 2008 til 2012, tók hann sig upp svívirða tugi líka í líkhúsum sjúkrahúsanna. Þar á meðal voru lík níu ára stúlku og lík hundrað ára gamallar konu. Hann var handtekinn í desember 2020 vegna gruns um að hann hefði myrt þær Wendy Knell og Caroline Pierce í tveimur mismunandi árásum árið 1987. Sökudólgurinn fannst aldrei á sínum tíma en ný greining á erfðaefni sem fannst á báðum konunum benti til sektar Fullers. Sjá einnig: „Skæðasti náriðill Bretlands“ játaði tvö morð og níð á líkum tuga kvenna og stúlkna Eiginkona Fullers fór frá honum eftir að hann var handtekinn. Lögreglan í Kent birti þetta myndband í fyrra, sem sýnir hvernig lögregluþjónar fundu falda harða diska þar sem hann geymdi myndefnið sem hann hafði tekið upp. Nýleg rannsókn bendir til þess að Fuller, sem er 67 ára gamall, hafi brotið á minnst 101 líkum á líkhúsum í Kent og hefur hann verið ákærður í tengslum við það, samkvæmt frétt Sky News. Búið er að bera kennsl á þrettán af 23 líkunum sem hann er sagður hafa svívirt. Fuller stendur nú frammi fyrir sextán nýjum kærum vegna þessarar rannsóknar. Þá rannsakar breska þingið einnig hvernig Fuller gat svívirt eins mörg lík og hann gerði og svona lengi, án þess að upp um hann komst. Bretland Erlend sakamál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Sjá meira
Fuller vann sem rafvirki fyrir sjúkrahús í Kent í Bretlandi. Yfir tólf ára tímabil, frá 2008 til 2012, tók hann sig upp svívirða tugi líka í líkhúsum sjúkrahúsanna. Þar á meðal voru lík níu ára stúlku og lík hundrað ára gamallar konu. Hann var handtekinn í desember 2020 vegna gruns um að hann hefði myrt þær Wendy Knell og Caroline Pierce í tveimur mismunandi árásum árið 1987. Sökudólgurinn fannst aldrei á sínum tíma en ný greining á erfðaefni sem fannst á báðum konunum benti til sektar Fullers. Sjá einnig: „Skæðasti náriðill Bretlands“ játaði tvö morð og níð á líkum tuga kvenna og stúlkna Eiginkona Fullers fór frá honum eftir að hann var handtekinn. Lögreglan í Kent birti þetta myndband í fyrra, sem sýnir hvernig lögregluþjónar fundu falda harða diska þar sem hann geymdi myndefnið sem hann hafði tekið upp. Nýleg rannsókn bendir til þess að Fuller, sem er 67 ára gamall, hafi brotið á minnst 101 líkum á líkhúsum í Kent og hefur hann verið ákærður í tengslum við það, samkvæmt frétt Sky News. Búið er að bera kennsl á þrettán af 23 líkunum sem hann er sagður hafa svívirt. Fuller stendur nú frammi fyrir sextán nýjum kærum vegna þessarar rannsóknar. Þá rannsakar breska þingið einnig hvernig Fuller gat svívirt eins mörg lík og hann gerði og svona lengi, án þess að upp um hann komst.
Bretland Erlend sakamál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Sjá meira