Tíu leikmenn Frankfurt fyrstir til að vinna toppliðið | Dortmund missti af toppsætinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2022 15:28 Jesper Lindstrom og Mario Götze skoruðu mörk Frankfurt. Alexander Hassenstein/Getty Images Frankfurt varð í dag fyrsta liðið á tímabilinu til að leggja Union Berlin að velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðið vann 2-0 sigur, þrátt fyrir að vera manni færri seinustu tuttugu mínútur leiksins. Þá mátti Borussia Dortmund þola 3-2 tap gegn Köln, en sigur hefði lyft liðinu upp fyrir Union Berlin í toppsæti deildarinnar. Það voru Mario Götze og Jesper Lindstrom sem sáu um markaskorun Frankfurt gegn Union Berlin, en bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Randal Kolo Muani fékk að líta sitt annað gula spjald í liði Frankfurt á 69. mínútu og þar með rautt. Þrátt fyrir að leika manni fleiri seinustu tuttugu mínútur leiksins tókst toppliðið Union Berlin ekki að nýta sér liðsmuninn og niðurstaðan því 2-0 sigur Frankfurt. Union Berlin heldur þó toppsæti deildarinnar með 17 stig eftir átta leiki, þrem stigum meira en Frankfurt sem lyftir sér upp í fimmta sæti. Þá mátti Borussia Dortmund þola 3-2 tap er liðið heimsótti FC Köln. Julian Brandt kom gestunum í Dortmund yfir eftir hálftíma leik, en Florian Kainz, Steffen Tigges og Dejan Ljubicic sáu til þess að heimamenn komust í 3-1 með mörkum í síðari hálfleik. Gestirnir náðu að minnka muninn undir lok leiks þegar Benno Schmitz varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net, en ekki urðu mörkin fleiri og niðurstaðan því 3-2 sigur Köln. Dortmund situr því í fjórða sæti deildarinnar með 15 stig eftir átta leiki, tvemur stigum fyrir ofan Köln sem situr í sjöunda sæti. Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Það voru Mario Götze og Jesper Lindstrom sem sáu um markaskorun Frankfurt gegn Union Berlin, en bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Randal Kolo Muani fékk að líta sitt annað gula spjald í liði Frankfurt á 69. mínútu og þar með rautt. Þrátt fyrir að leika manni fleiri seinustu tuttugu mínútur leiksins tókst toppliðið Union Berlin ekki að nýta sér liðsmuninn og niðurstaðan því 2-0 sigur Frankfurt. Union Berlin heldur þó toppsæti deildarinnar með 17 stig eftir átta leiki, þrem stigum meira en Frankfurt sem lyftir sér upp í fimmta sæti. Þá mátti Borussia Dortmund þola 3-2 tap er liðið heimsótti FC Köln. Julian Brandt kom gestunum í Dortmund yfir eftir hálftíma leik, en Florian Kainz, Steffen Tigges og Dejan Ljubicic sáu til þess að heimamenn komust í 3-1 með mörkum í síðari hálfleik. Gestirnir náðu að minnka muninn undir lok leiks þegar Benno Schmitz varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net, en ekki urðu mörkin fleiri og niðurstaðan því 3-2 sigur Köln. Dortmund situr því í fjórða sæti deildarinnar með 15 stig eftir átta leiki, tvemur stigum fyrir ofan Köln sem situr í sjöunda sæti.
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti