Tilþrifin: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2022 11:01 Elko tilþrif kvöldsins á furious, liðsmaður Breiðabliks. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GOeftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það furious í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Breiðablik mætti Viðstöðu í seinasta leik þriðju umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi, en bæði lið voru án sigurst eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það var því mikið undir fyrir bæði lið, enda mikilvægt að koma sér á blað sem fyrst í mótinu til að falla ekki of langt aftur úr hinum liðunum. Bæði lið eru nýliðar í deildinni í ár, en Breiðablik vann fyrstu deild á seinasta tímabili á meðan liðsmenn Viðstöðu fengu sæti Kórdrengja. Það voru að lokum liðsmenn Breiðabliks sem höfðu betur í gær, 16-9, en furious tryggði liðinu sigurinn þegar hann tók út klassy og aftengdi sprengjuna á seinustu stundu. Klippa: Elko tilþrif: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Breiðablik Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn
Breiðablik mætti Viðstöðu í seinasta leik þriðju umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi, en bæði lið voru án sigurst eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það var því mikið undir fyrir bæði lið, enda mikilvægt að koma sér á blað sem fyrst í mótinu til að falla ekki of langt aftur úr hinum liðunum. Bæði lið eru nýliðar í deildinni í ár, en Breiðablik vann fyrstu deild á seinasta tímabili á meðan liðsmenn Viðstöðu fengu sæti Kórdrengja. Það voru að lokum liðsmenn Breiðabliks sem höfðu betur í gær, 16-9, en furious tryggði liðinu sigurinn þegar hann tók út klassy og aftengdi sprengjuna á seinustu stundu. Klippa: Elko tilþrif: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Breiðablik Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn