Emily in Paris snýr aftur í desember Elísabet Hanna skrifar 29. september 2022 11:15 Emily in Paris snýr aftur í desember. Skjáskot/Instagram Tökum er lokið á þriðju seríunni af Emily in Paris og snýr þátturinn aftur á Netflix þann 21. desember. Leikkonan Lily Collins, sem leikur Emily, deildi myndum af tökustað og fögrum orðum um lífsreynsluna á Instagram miðli sínum í gær. Þættirnir fjalla um hina amerísku Emily Cooper sem flytur til Parísar til þess að starfa í markaðssetningu. Þar eignast hún nýja vini og verður ástfangin. Þættirnir komu fyrst á skjáinn í október árið 2020 og segja sumir að þeir hafi komið á mjög góðum tíma þar sem Covid hafði nýlega gert það að verkum að nánast ómögulegt var að ferðast. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Samkvæmt Netflix hafa báðar þáttaraðirnar sem hafa komið út fengið gríðarlega góð viðbrögð. Streymisveitan endurnýjaði þáttinn ekki aðeins fyrir sína þriðju seríu, sem kemur í lok ársins, heldur einnig þá fjórðu sem er væntanleg. Stolt og þakklát „Orð geta ekki líst öllum tilfinningunum sem ég finn þegar ég klára tökur við hverja seríu af Emily in Paris,“ segir leikkonan Lily eftir að tökum lauk. Hún hrósar öllum þeim sem koma að þáttunum og segir þau vera orðin sem fjölskylda. Hún þakkar öllum fyrir samstarfið og metnaðinn sem hefur verið lagður í verkefnið. View this post on Instagram A post shared by Ashley Park (@ashleyparklady) Hún segist vera mjög stolt og bíður spennt eftir því að deila afrakstrinum. Í anda persónunnar Emily endaði hún skilaboðin á frönsku: „Je vous aime tous!“ sem þýðir „Ég elska ykkur öll!“ Líkt og áður eru þau Ashley Park, Lucas Bravo, Camille Razat, Lucien Laviscount, Bruno Gouery, Philippine Leroy-Beaulieu og Samuel Arnold einnig partur af teyminu. Hér að neðan má sjá myndir sem hún hefur deilt frá ferlinu: View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hlaut gagnrýni Þegar fyrsta þáttaröðin kom út fylgdu þó einnig gagnrýnisraddir. Frakkar voru ósáttir með það í hvaða ljósi þeir væru sýndir í þáttunum og fyrirtæki sem voru nefnd voru ósátt við samhengið. Þeir sem komu að þáttunum báðust afsökunar og sögðust ætla að gera betur í næstu þáttaröð. Frakkar virtust ekki jafn ósáttir með þá þáttaröð en menningarmálaráðherra Úkraínu sendi formlegt erindi til Netflix og kvartaði undan persónu í þáttunum. Í erindinu kom fram að persónan Petra væri „óásættanleg skrípamynd“ af úkraínskri konu. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Sjá meira
Þættirnir fjalla um hina amerísku Emily Cooper sem flytur til Parísar til þess að starfa í markaðssetningu. Þar eignast hún nýja vini og verður ástfangin. Þættirnir komu fyrst á skjáinn í október árið 2020 og segja sumir að þeir hafi komið á mjög góðum tíma þar sem Covid hafði nýlega gert það að verkum að nánast ómögulegt var að ferðast. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Samkvæmt Netflix hafa báðar þáttaraðirnar sem hafa komið út fengið gríðarlega góð viðbrögð. Streymisveitan endurnýjaði þáttinn ekki aðeins fyrir sína þriðju seríu, sem kemur í lok ársins, heldur einnig þá fjórðu sem er væntanleg. Stolt og þakklát „Orð geta ekki líst öllum tilfinningunum sem ég finn þegar ég klára tökur við hverja seríu af Emily in Paris,“ segir leikkonan Lily eftir að tökum lauk. Hún hrósar öllum þeim sem koma að þáttunum og segir þau vera orðin sem fjölskylda. Hún þakkar öllum fyrir samstarfið og metnaðinn sem hefur verið lagður í verkefnið. View this post on Instagram A post shared by Ashley Park (@ashleyparklady) Hún segist vera mjög stolt og bíður spennt eftir því að deila afrakstrinum. Í anda persónunnar Emily endaði hún skilaboðin á frönsku: „Je vous aime tous!“ sem þýðir „Ég elska ykkur öll!“ Líkt og áður eru þau Ashley Park, Lucas Bravo, Camille Razat, Lucien Laviscount, Bruno Gouery, Philippine Leroy-Beaulieu og Samuel Arnold einnig partur af teyminu. Hér að neðan má sjá myndir sem hún hefur deilt frá ferlinu: View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hlaut gagnrýni Þegar fyrsta þáttaröðin kom út fylgdu þó einnig gagnrýnisraddir. Frakkar voru ósáttir með það í hvaða ljósi þeir væru sýndir í þáttunum og fyrirtæki sem voru nefnd voru ósátt við samhengið. Þeir sem komu að þáttunum báðust afsökunar og sögðust ætla að gera betur í næstu þáttaröð. Frakkar virtust ekki jafn ósáttir með þá þáttaröð en menningarmálaráðherra Úkraínu sendi formlegt erindi til Netflix og kvartaði undan persónu í þáttunum. Í erindinu kom fram að persónan Petra væri „óásættanleg skrípamynd“ af úkraínskri konu.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Sjá meira
Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41
Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01