Hætta á því að tekjuvöxtur Símans haldi ekki í við verðbólgu
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Verðmatsgengið er um 9,5 prósentum hærra en núverandi markaðsgengi](https://www.visir.is/i/402F57AAEBD023A4FD7FF2CBF53581739BAFC07A44A66C13B0DCEB75D9DD594F_713x0.jpg)
Hætta er á því að tekjuvöxtur Símans haldi ekki í við verðbólgu og fjárfestar hljóta að velta fyrir sér framtíðarsýn fjarskiptafélaganna á meðan tekjuvöxturinn er eins hægur og raun ber vitni. Þetta kemur fram í nýju verðmati greiningarstofunnar Jakobsson Capital, sem Innherji hefur undir höndum.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.