Stuðningsmenn West Ham oftast teknir fastir | Manchester-liðin þar á eftir Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2022 08:30 Stuðningsmenn West Ham hafa verið bresku lögreglunni mest til ama. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Ólæti fótboltaáhorfenda hafa verið mikið til umræðu á Englandi eftir að takmörkunum sökum kórónuveirufaraldursins var lyft. Bresk stjórnvöld í samstarfi við knattspyrnuyfirvöld stefna á aðgerðir til að takast á við vandamálið. Á meðal fyrstu skrefa í átakinu sem stefnt er að var greining á vandamálinu. Þau gögn hafa verið gerð breskum fjölmiðlum opinber þar sem sjá má stuðningsmenn hvaða liða voru mest til vandræða á síðustu leiktíð. Stuðningsmenn West Ham United frá Lundúnum tróna á toppnum þegar kemur að handtökum, með 95 talsins. Manchester City er í öðru sæti með 76 handtökur en stuðningsmenn Manchester United voru handteknir 72 sinnum. Stuðningsmenn Leicester City eru í fjórða sæti með 59 handtökur og þeir sem styðja Everton voru handteknir 58 sinnum. Flest tilfellin hjá Everton voru vegna hlaupa inn á völlinn, 13 af þeim 58, en líklegt má þykja að allar 13 hafi verið á sama leiknum þegar þúsundir hlupu inn á Goodison Park, heimavöll Everton, eftir sigur liðsins á Crystal Palace í vor. The club with the highest number of supporters arrested in the 2021 to 2022 season was West Ham United, with 95 arrests pic.twitter.com/8ySmKGAI8H— Dan Roan (@danroan) September 22, 2022 Enski boltinn England Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Á meðal fyrstu skrefa í átakinu sem stefnt er að var greining á vandamálinu. Þau gögn hafa verið gerð breskum fjölmiðlum opinber þar sem sjá má stuðningsmenn hvaða liða voru mest til vandræða á síðustu leiktíð. Stuðningsmenn West Ham United frá Lundúnum tróna á toppnum þegar kemur að handtökum, með 95 talsins. Manchester City er í öðru sæti með 76 handtökur en stuðningsmenn Manchester United voru handteknir 72 sinnum. Stuðningsmenn Leicester City eru í fjórða sæti með 59 handtökur og þeir sem styðja Everton voru handteknir 58 sinnum. Flest tilfellin hjá Everton voru vegna hlaupa inn á völlinn, 13 af þeim 58, en líklegt má þykja að allar 13 hafi verið á sama leiknum þegar þúsundir hlupu inn á Goodison Park, heimavöll Everton, eftir sigur liðsins á Crystal Palace í vor. The club with the highest number of supporters arrested in the 2021 to 2022 season was West Ham United, with 95 arrests pic.twitter.com/8ySmKGAI8H— Dan Roan (@danroan) September 22, 2022
Enski boltinn England Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira