„Mér finnst vanta svona alvöru dívu borgara“ Elísabet Hanna skrifar 22. september 2022 18:30 Eyþór Ingi nýtti hæfileikana og þóttist vera Páll Óskar. Instagram/Vísir Útvarpsmaðurinn Gústi B plataði söngvarann Eyþór Inga til þess að taka símahrekk sem tónlistarmaðurinn Páll Óskar. Líkt og þekkt er hefur Eyþór einstakt lag á eftirhermum og nýtti hæfileikann í símtalinu. Í hrekknum hringdi hann í Hamborgarafabrikkuna að panta borð og furða sig á því hvers vegna það væri ekki til hamborgari undir sínu nafni. „Finnst þér ekki vanta Pál Óskar? Mér finnst vanta svona alvöru dívu borgara. Ekki Svölu borgara, meira svona Pál Óskar borgara. Geturðu búið til bara Pál Óskar borgara, sem væri með svona pallíettu fána og pallíettu skrauti, bara glimmer all the way?“ Spurði hann starfsmanninn. Starfsmaður Hamborgarafabrikkunnar lét þó ekki blekkjast og sagðist þurfa að ræða málið við Pál Óskar sjálfan. Klippuna má heyra hér að neðan: Klippa: Eyþór Ingi tekur símahrekk sem Páll Óskar Hér má heyra þáttinn í heild sinni. FM957 Tónlist Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 „Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. 23. maí 2022 13:31 Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fékk veipeitrun Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Í hrekknum hringdi hann í Hamborgarafabrikkuna að panta borð og furða sig á því hvers vegna það væri ekki til hamborgari undir sínu nafni. „Finnst þér ekki vanta Pál Óskar? Mér finnst vanta svona alvöru dívu borgara. Ekki Svölu borgara, meira svona Pál Óskar borgara. Geturðu búið til bara Pál Óskar borgara, sem væri með svona pallíettu fána og pallíettu skrauti, bara glimmer all the way?“ Spurði hann starfsmanninn. Starfsmaður Hamborgarafabrikkunnar lét þó ekki blekkjast og sagðist þurfa að ræða málið við Pál Óskar sjálfan. Klippuna má heyra hér að neðan: Klippa: Eyþór Ingi tekur símahrekk sem Páll Óskar Hér má heyra þáttinn í heild sinni.
FM957 Tónlist Tengdar fréttir Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 „Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. 23. maí 2022 13:31 Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fékk veipeitrun Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. 23. ágúst 2022 09:30
Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30
„Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. 23. maí 2022 13:31