Skarpur samdráttur í útlánum banka til fyrirtækja í ágúst
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Ný útlán til byggingargeirans námu 1,9 milljörðum króna í ágúst og hafa ekki verið minni frá því í janúar.](https://www.visir.is/i/97FB38F69B7E2EBA0FDE0F804CCDDE40D2ED333B9AC06B7610386E7ED7D7E3F2_713x0.jpg)
Ný útlán banka til atvinnufyrirtækja námu 6,9 milljörðum króna í ágúst sem er umtalsvert minni útlánavöxtur en mánuðina þar á undan. Þetta kemur fram nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands um bankakerfið.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.