„Hjartað á alltaf heima í Keflavík“ Atli Arason skrifar 21. september 2022 23:01 Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík.is Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld eftir endurkomuna frá Bandaríkjunum. Birna lék í sigri gegn nágrönnunum í Njarðvík, lið sem hún var nálægt því semja við áður hún skrifaði undir hjá Keflavík. Samkvæmt ýmsum heimildum Vísis þá voru flest lið á Íslandi á eftir Birnu og þ.m.t. Njarðvík. Birna staðfesti í samtali við Vísi, eftir sigur Keflavík á Njarðvík, að hún var nálægt því að semja Njarðvík fyrr í sumar. „Hvað má maður segja, ég veit það eiginlega ekki. Jú jú, það er vissulega rétt en hjartað á alltaf heima í Keflavík,“ svaraði Birna með stórt bros á vör. Birna er að koma til Keflavíkur frá Binghamton skólanum í Bandaríkjunum en Birna hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 2019. „Það tekur smá stund [að aðlagast aftur]. Ég er að koma frá Bandaríkjunum en boltinn er aðeins öðruvísi þar. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt aðlögunarferli en það tekur smá tíma að komast aftur inn í menninguna. Þetta er samt allt að koma.“ Birna spilaði í 25 mínútur gegn Njarðvík í kvöld og gerði alls sjö stig í 23 stiga sigri Keflavíkur, 95-72. „Mér líður rosalega vel, þetta var mjög skemmtilegur leikur frá A-Ö,“ sagði Birna áður en hún bætti við. „Liðsheild var góð. Við fengum framlag frá öllum í dag eins og sést þegar stigataflan er skoðuð þá vorum við flestar sem skoruðum. Það var þvílík barátta í vörninni hjá okkur allan tíman og við gjörsamlega keyrðum okkur út.“ Næsti leikur Keflavíkur er á útivelli gegn Breiðablik næsta miðvikudag. Birna segir Keflvíkinga ekkert búnar að skoða Breiðablik en næsta vika verður undirlögð í undirbúning. „Núna er bara að nústilla sig og einbeita okkur að Blikum. Við erum bara búnar að einbeita okkur að Njarðvík undanfarið en núna munum við einblína á þær,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Samkvæmt ýmsum heimildum Vísis þá voru flest lið á Íslandi á eftir Birnu og þ.m.t. Njarðvík. Birna staðfesti í samtali við Vísi, eftir sigur Keflavík á Njarðvík, að hún var nálægt því að semja Njarðvík fyrr í sumar. „Hvað má maður segja, ég veit það eiginlega ekki. Jú jú, það er vissulega rétt en hjartað á alltaf heima í Keflavík,“ svaraði Birna með stórt bros á vör. Birna er að koma til Keflavíkur frá Binghamton skólanum í Bandaríkjunum en Birna hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 2019. „Það tekur smá stund [að aðlagast aftur]. Ég er að koma frá Bandaríkjunum en boltinn er aðeins öðruvísi þar. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt aðlögunarferli en það tekur smá tíma að komast aftur inn í menninguna. Þetta er samt allt að koma.“ Birna spilaði í 25 mínútur gegn Njarðvík í kvöld og gerði alls sjö stig í 23 stiga sigri Keflavíkur, 95-72. „Mér líður rosalega vel, þetta var mjög skemmtilegur leikur frá A-Ö,“ sagði Birna áður en hún bætti við. „Liðsheild var góð. Við fengum framlag frá öllum í dag eins og sést þegar stigataflan er skoðuð þá vorum við flestar sem skoruðum. Það var þvílík barátta í vörninni hjá okkur allan tíman og við gjörsamlega keyrðum okkur út.“ Næsti leikur Keflavíkur er á útivelli gegn Breiðablik næsta miðvikudag. Birna segir Keflvíkinga ekkert búnar að skoða Breiðablik en næsta vika verður undirlögð í undirbúning. „Núna er bara að nústilla sig og einbeita okkur að Blikum. Við erum bara búnar að einbeita okkur að Njarðvík undanfarið en núna munum við einblína á þær,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira