Innherji

Innra fjár­festinga­fé­lag ríkisins fer af stað með 1,5 milljarða króna heimild

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Áætlað er að Fjárföng fjárfesti fyrir um 300 til 500 milljónir króna á ári fyrstu þrjú árin.
Áætlað er að Fjárföng fjárfesti fyrir um 300 til 500 milljónir króna á ári fyrstu þrjú árin.

Ríkissjóður hefur sett á stofn einkahlutafélagið Fjárföng sem er eins konar innra fjárfestingafélag ríkisins. Hlutverk félagsins, sem hefur umtalsverða lántökuheimild hjá ríkissjóði, er að fjármagna verkefni ríkisstofnana sem stuðla að umbótum og hagræðingu í ríkisrekstri til lengri tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×