Gamla gengið sameinað á ný í „Beverly Hills Cop: Axel Foley“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 19:11 Eddie Murphy á setti Beverly Hills Cop II. Getty/Paramount Pictures/Sunset Boulevard Fjórða myndin í Beverly Hills Cop seríunni, „Beverly Hills Cop: Axel Foley“ er í framleiðslu hjá Netflix. Leikararnir Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton og Bronson Pinchot komi saman á ný í þessari væntanlegu viðbót við seríuna. Síðasta mynd seríunnar kom út árið 1994. Lítið er vitað um söguþráð nýju myndarinnar en af titlinum að dæma mætir karakter Eddie Murphy, lögreglumaðurinn Alex Foley til Los Angeles enn og ný til að leysa nýja ráðgátu. Murphy sjálfur er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar en árið 2019 keypti Netflix réttinn á næstu Beverly Hills Cop kvikmynd og er það sú sem er nú væntanleg. Variety greinir frá þessu. Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar um allan heim og þénuðu meira en 700 milljónir dollara eða 99,8 milljarða íslenskra króna. Stiklu úr fyrstu Beverly Hills Cop myndinni frá 1984 má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Lítið er vitað um söguþráð nýju myndarinnar en af titlinum að dæma mætir karakter Eddie Murphy, lögreglumaðurinn Alex Foley til Los Angeles enn og ný til að leysa nýja ráðgátu. Murphy sjálfur er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar en árið 2019 keypti Netflix réttinn á næstu Beverly Hills Cop kvikmynd og er það sú sem er nú væntanleg. Variety greinir frá þessu. Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar um allan heim og þénuðu meira en 700 milljónir dollara eða 99,8 milljarða íslenskra króna. Stiklu úr fyrstu Beverly Hills Cop myndinni frá 1984 má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein