KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. september 2022 10:00 Júlíanna Ósk Hafberg fer eigin leiðir í listsköpun sinni er hún er viðmælandi í þessum þætti af Kúnst. Vísir/Vilhelm Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hér má sjá þáttinn: Klippa: KÚNST - Júlíanna Ósk Hafberg „Ég byrjaði rosa mikið að mála og svo fór ég að færast yfir í einhverjar hugsanir um þennan staðlaða striga. Hann er svo kassalaga, fernhyrntur og hornréttur sem stangast á við þessa kvenlægu mýkt og náttúrulegu form þannig að ég fór að byrja að smíða mína eigin ramma og striga í þessum flæðandi línum sem eru svolítið kennimerki hjá mér sem ég hef verið lengi að stunda.“ Júlíanna Ósk Hafberg við störf.Vísir/Vilhelm Júlíanna Ósk er með bakgrunn í fatahönnun og textíl sem lætur á sér bera í verkum hennar þar sem handverk og myndlist dansa saman á einstakan hátt. Hún hefur síðastliðna tvo mánuði rekið opna vinnustofu á Bankastræti 12 þar sem gestir og gangandi geta skoðað tilbúin verk og verk í vinnslu ásamt því að ná stundum að fylgjast með listakonunni að störfum. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Menning Myndlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Hér má sjá þáttinn: Klippa: KÚNST - Júlíanna Ósk Hafberg „Ég byrjaði rosa mikið að mála og svo fór ég að færast yfir í einhverjar hugsanir um þennan staðlaða striga. Hann er svo kassalaga, fernhyrntur og hornréttur sem stangast á við þessa kvenlægu mýkt og náttúrulegu form þannig að ég fór að byrja að smíða mína eigin ramma og striga í þessum flæðandi línum sem eru svolítið kennimerki hjá mér sem ég hef verið lengi að stunda.“ Júlíanna Ósk Hafberg við störf.Vísir/Vilhelm Júlíanna Ósk er með bakgrunn í fatahönnun og textíl sem lætur á sér bera í verkum hennar þar sem handverk og myndlist dansa saman á einstakan hátt. Hún hefur síðastliðna tvo mánuði rekið opna vinnustofu á Bankastræti 12 þar sem gestir og gangandi geta skoðað tilbúin verk og verk í vinnslu ásamt því að ná stundum að fylgjast með listakonunni að störfum. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Menning Myndlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira