Ronaldo ekki á þeim buxunum að hætta: Vill spila á EM 2024 Valur Páll Eiríksson skrifar 21. september 2022 16:45 Ronaldo kveðst eiga nokkur ár eftir með landsliðinu. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Cristiano Ronaldo hefur greint frá því að hann hyggist spila með Portúgal á næsta Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer eftir tvö ár. Þá verður hann 39 ára gamall. Hinn 37 ára gamli Ronaldo verður fyrirliði Portúgals á komandi heimsmeistaramóti sem hefst í Katar í nóvember. Það verður jafnframt han tíunda stórmót á ferlinum. Hann hefur spilað 189 landsleiki og skorað í þeim 117 mörk, sem er met yfir landsliðsmörk í karlaflokki. Ronaldo hlaut verðlaun á árlegri verðlaunahátíð portúgalska knattspyrnusambandsins á þriðjudagskvöld hvar hann greindi frá því í þakkarræðu að hann vildi spila áfram fyrir landsliðið næstu ár. „Ég vonast til að vera hluti af starfi sambandsins í nokkur ár í viðbót,“ sagði Ronaldo „Hvatningin er enn til staðar og metnaðurinn er mikill. Minni sögu með landsliðinu er ekki lokið. Við eigum fjölmarga hæfileikaríka unga leikmenn. Ég mun vera á HM og ég vil vera með á EM,“ sagði hann enn fremur. Ronaldo mun vera 39 ára gamall þegar EM fer fram í Þýskalandi sumarið 2024. Undankeppni fyrir mótið hefst í mars á næsta ári. Ronaldo var fyrirliði landsliðsins þegar það vann EM 2016 í Frakklandi og skoraði þrjú mörk. Hann spilaði aðeins fyrstu 25 mínúturnar í úrslitaleiknum þar sem hann fór meiddur af velli. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Ronaldo verður fyrirliði Portúgals á komandi heimsmeistaramóti sem hefst í Katar í nóvember. Það verður jafnframt han tíunda stórmót á ferlinum. Hann hefur spilað 189 landsleiki og skorað í þeim 117 mörk, sem er met yfir landsliðsmörk í karlaflokki. Ronaldo hlaut verðlaun á árlegri verðlaunahátíð portúgalska knattspyrnusambandsins á þriðjudagskvöld hvar hann greindi frá því í þakkarræðu að hann vildi spila áfram fyrir landsliðið næstu ár. „Ég vonast til að vera hluti af starfi sambandsins í nokkur ár í viðbót,“ sagði Ronaldo „Hvatningin er enn til staðar og metnaðurinn er mikill. Minni sögu með landsliðinu er ekki lokið. Við eigum fjölmarga hæfileikaríka unga leikmenn. Ég mun vera á HM og ég vil vera með á EM,“ sagði hann enn fremur. Ronaldo mun vera 39 ára gamall þegar EM fer fram í Þýskalandi sumarið 2024. Undankeppni fyrir mótið hefst í mars á næsta ári. Ronaldo var fyrirliði landsliðsins þegar það vann EM 2016 í Frakklandi og skoraði þrjú mörk. Hann spilaði aðeins fyrstu 25 mínúturnar í úrslitaleiknum þar sem hann fór meiddur af velli.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira