Konur brenna slæður sínar í Íran Bjarki Sigurðsson skrifar 21. september 2022 07:13 Frá mótmælum í Teheran, höfuðborg Íran. Getty/Stringer Íranskar konur hafa undanfarin fimm kvöld mótmælt hijab-lögum landsins eftir að 22 ára gömul kona lést í haldi lögreglu. Hún var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri en lést degi síðar. Að sögn lögreglunnar í Íran var dauði konunnar, sem hét Mahsa Amini, „óheppilegt atvik“ og halda lögreglumenn því fram að þeir hafi gert allt sem þeir gátu til að bjarga lífi Amini. In Sari, Mazandaran province, women set fire to their headscarves tonight during the fifth night of protests in Iran over the death of Mahsa Amini, 22, following her arrest by morality police over mandatory hijab law.pic.twitter.com/yaXg8JGD3P— Shayan Sardarizadeh (@Shayan86) September 20, 2022 Síðustu fimm kvöld hafa Íranar mótmælt á götum borga og bæja í landinu en mótmælendur eru í miklum meirihluta konur. Einhverjar þeirra sem standa fyrir mótmælunum hafa byrjað að brenna hijab-slæður sínar til að mótmæla slæðuskyldunni. Skylda hefur verið fyrir konur að notast við hijab-slæður á almannafæri í Íran síðan árið 1979. Stofnuð var sér deild innan lögreglunnar sem sér til þess að skyldunni sé framfylgt, svokölluð „siðferðislögregla“. Það voru einmitt lögreglumenn innan þeirrar deildar sem handtóku Amini. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt lögregluna í Íran er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. Hún vill að fólk muni nafn Amini. A 22 year old woman was beaten to death in Iran while in custody of the "morality" police. She had decided not to cover her face with a hijab. This small and personal gesture of individual freedom led to her cruel fate. Her name was #MahsaAmini.— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) September 20, 2022 Íran Trúmál Mótmælaalda í Íran Tengdar fréttir Andlát Amini „óheppilegt atvik“ Lögreglan í Íran segir að dauði 22 ára konu sem lést í haldi lögreglu sé „óheppilegt atvik“. Lögreglan neitar að hafa beitt hana ofbeldi er hún var í haldi og segist hafa gert allt sem hægt var til að bjarga lífi hennar. 20. september 2022 07:56 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Að sögn lögreglunnar í Íran var dauði konunnar, sem hét Mahsa Amini, „óheppilegt atvik“ og halda lögreglumenn því fram að þeir hafi gert allt sem þeir gátu til að bjarga lífi Amini. In Sari, Mazandaran province, women set fire to their headscarves tonight during the fifth night of protests in Iran over the death of Mahsa Amini, 22, following her arrest by morality police over mandatory hijab law.pic.twitter.com/yaXg8JGD3P— Shayan Sardarizadeh (@Shayan86) September 20, 2022 Síðustu fimm kvöld hafa Íranar mótmælt á götum borga og bæja í landinu en mótmælendur eru í miklum meirihluta konur. Einhverjar þeirra sem standa fyrir mótmælunum hafa byrjað að brenna hijab-slæður sínar til að mótmæla slæðuskyldunni. Skylda hefur verið fyrir konur að notast við hijab-slæður á almannafæri í Íran síðan árið 1979. Stofnuð var sér deild innan lögreglunnar sem sér til þess að skyldunni sé framfylgt, svokölluð „siðferðislögregla“. Það voru einmitt lögreglumenn innan þeirrar deildar sem handtóku Amini. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt lögregluna í Íran er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. Hún vill að fólk muni nafn Amini. A 22 year old woman was beaten to death in Iran while in custody of the "morality" police. She had decided not to cover her face with a hijab. This small and personal gesture of individual freedom led to her cruel fate. Her name was #MahsaAmini.— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) September 20, 2022
Íran Trúmál Mótmælaalda í Íran Tengdar fréttir Andlát Amini „óheppilegt atvik“ Lögreglan í Íran segir að dauði 22 ára konu sem lést í haldi lögreglu sé „óheppilegt atvik“. Lögreglan neitar að hafa beitt hana ofbeldi er hún var í haldi og segist hafa gert allt sem hægt var til að bjarga lífi hennar. 20. september 2022 07:56 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Andlát Amini „óheppilegt atvik“ Lögreglan í Íran segir að dauði 22 ára konu sem lést í haldi lögreglu sé „óheppilegt atvik“. Lögreglan neitar að hafa beitt hana ofbeldi er hún var í haldi og segist hafa gert allt sem hægt var til að bjarga lífi hennar. 20. september 2022 07:56