Innherji

Talsmaður norskra útgerða ítrekar efasemdir um íslenskar löndunartölur

Þórður Gunnarsson skrifar
Síldarvertíðin er hafin, en norskir útgerðarmenn segja að brögð séu í tafli við landanir íslenskra uppsjávarskipa. Íslenskir kollegar þeirra sem og Fiskistofa hafa hafnað þeim málflutningi.
Síldarvertíðin er hafin, en norskir útgerðarmenn segja að brögð séu í tafli við landanir íslenskra uppsjávarskipa. Íslenskir kollegar þeirra sem og Fiskistofa hafa hafnað þeim málflutningi.

„Þetta eru ekki ásakanir heldur bara eðlilegar vangaveltur,“ segir Audun Maråk, framkvæmdastjóri Fiskebåt, hagsmunasamtaka norskra útgerðarmanna í samtali við Innherja.


Tengdar fréttir

Makrílafli innan lögsögu Íslands dregist verulega saman í sumar

Makrílstofninn í Norðaustur-Atlantshafi mælist nærri sextíu prósentum minni en í fyrra og hefur ekki mælst minni í áratug. Makrílafli innan lögsögu Íslands hefur einnig snarminnkað í sumar og hafa útgerðir þurft að sækja megnið af makrílnum alla leið í Smuguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×