Talsmaður norskra útgerða ítrekar efasemdir um íslenskar löndunartölur
„Þetta eru ekki ásakanir heldur bara eðlilegar vangaveltur,“ segir Audun Maråk, framkvæmdastjóri Fiskebåt, hagsmunasamtaka norskra útgerðarmanna í samtali við Innherja.
Tengdar fréttir
Makrílafli innan lögsögu Íslands dregist verulega saman í sumar
Makrílstofninn í Norðaustur-Atlantshafi mælist nærri sextíu prósentum minni en í fyrra og hefur ekki mælst minni í áratug. Makrílafli innan lögsögu Íslands hefur einnig snarminnkað í sumar og hafa útgerðir þurft að sækja megnið af makrílnum alla leið í Smuguna.