Segir það senda skýr skilaboð um stefnu félagsins að hafa notað yngsta leikmann sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2022 07:01 Nwaneri mun líklega aldrei gleyma deginum þegar hann varð yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, aðeins 15 ára og 181 dags gamall. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Ethan Nwaneri verð í gær yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. Hann var aðeins 15 ára og 181 dags gamall í sínum fyrsta leik. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, segir það senda skýr skilaboð um það hver stefna félagsins sé að Nwareni hafi fengið tækifærið og að leikmaðurinn sé tilbúinn í ábyrgðina sem fylgi því að spila í stærstu deild heims. „Þetta var bara einhver tilfinning sem ég fékk, þegar ég sá hann fyrst þá heillaði hann mig,“ sagði Arteta, aðspurður út í þá ákvörðun að setja Nwaneri inn á. „Hann hefur æft nokkrum sinnum með okkur og ég fékk bara einhverja tilfinningu um að ég ætlaði að nota hann ef tækifærið gæfist.“ „En ég held að þetta sendi skýr skilaboð um stefnu félagsins. Ég sagði honum frá því daginn fyrir leik að hann yrði í hópnum og að hann þyrfti að vera tilbúinn. Hann er tilbúinn. Þegar hann fór inn á óskaði ég honum til hamingju og sagði honum að njóta þess.“ „Ég veit ekki hvað það er. Þegar ég hitti hann, þegar ég sá hann, þá fékk ég bara einhverja tilfinningu,“ sagði Spánverjinn. Arteta segir einnig að Nwaneri verði ekki eini ungi leikmaðurinn sem muni fá tækifæri á tímabilinu. „Við viljum gefa leikmönnum tækifæri. Þegar við sjáum hæfileika og góða persónuleika og þegar leikmenn elska það sem þeir gera og eru óttalausir þá eru dyrnar opnar fyrir þá að fara og komast að því hveru langt þeir geta komist.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18. september 2022 14:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, segir það senda skýr skilaboð um það hver stefna félagsins sé að Nwareni hafi fengið tækifærið og að leikmaðurinn sé tilbúinn í ábyrgðina sem fylgi því að spila í stærstu deild heims. „Þetta var bara einhver tilfinning sem ég fékk, þegar ég sá hann fyrst þá heillaði hann mig,“ sagði Arteta, aðspurður út í þá ákvörðun að setja Nwaneri inn á. „Hann hefur æft nokkrum sinnum með okkur og ég fékk bara einhverja tilfinningu um að ég ætlaði að nota hann ef tækifærið gæfist.“ „En ég held að þetta sendi skýr skilaboð um stefnu félagsins. Ég sagði honum frá því daginn fyrir leik að hann yrði í hópnum og að hann þyrfti að vera tilbúinn. Hann er tilbúinn. Þegar hann fór inn á óskaði ég honum til hamingju og sagði honum að njóta þess.“ „Ég veit ekki hvað það er. Þegar ég hitti hann, þegar ég sá hann, þá fékk ég bara einhverja tilfinningu,“ sagði Spánverjinn. Arteta segir einnig að Nwaneri verði ekki eini ungi leikmaðurinn sem muni fá tækifæri á tímabilinu. „Við viljum gefa leikmönnum tækifæri. Þegar við sjáum hæfileika og góða persónuleika og þegar leikmenn elska það sem þeir gera og eru óttalausir þá eru dyrnar opnar fyrir þá að fara og komast að því hveru langt þeir geta komist.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18. september 2022 14:00 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18. september 2022 14:00