Segir það senda skýr skilaboð um stefnu félagsins að hafa notað yngsta leikmann sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2022 07:01 Nwaneri mun líklega aldrei gleyma deginum þegar hann varð yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, aðeins 15 ára og 181 dags gamall. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Ethan Nwaneri verð í gær yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. Hann var aðeins 15 ára og 181 dags gamall í sínum fyrsta leik. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, segir það senda skýr skilaboð um það hver stefna félagsins sé að Nwareni hafi fengið tækifærið og að leikmaðurinn sé tilbúinn í ábyrgðina sem fylgi því að spila í stærstu deild heims. „Þetta var bara einhver tilfinning sem ég fékk, þegar ég sá hann fyrst þá heillaði hann mig,“ sagði Arteta, aðspurður út í þá ákvörðun að setja Nwaneri inn á. „Hann hefur æft nokkrum sinnum með okkur og ég fékk bara einhverja tilfinningu um að ég ætlaði að nota hann ef tækifærið gæfist.“ „En ég held að þetta sendi skýr skilaboð um stefnu félagsins. Ég sagði honum frá því daginn fyrir leik að hann yrði í hópnum og að hann þyrfti að vera tilbúinn. Hann er tilbúinn. Þegar hann fór inn á óskaði ég honum til hamingju og sagði honum að njóta þess.“ „Ég veit ekki hvað það er. Þegar ég hitti hann, þegar ég sá hann, þá fékk ég bara einhverja tilfinningu,“ sagði Spánverjinn. Arteta segir einnig að Nwaneri verði ekki eini ungi leikmaðurinn sem muni fá tækifæri á tímabilinu. „Við viljum gefa leikmönnum tækifæri. Þegar við sjáum hæfileika og góða persónuleika og þegar leikmenn elska það sem þeir gera og eru óttalausir þá eru dyrnar opnar fyrir þá að fara og komast að því hveru langt þeir geta komist.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18. september 2022 14:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, segir það senda skýr skilaboð um það hver stefna félagsins sé að Nwareni hafi fengið tækifærið og að leikmaðurinn sé tilbúinn í ábyrgðina sem fylgi því að spila í stærstu deild heims. „Þetta var bara einhver tilfinning sem ég fékk, þegar ég sá hann fyrst þá heillaði hann mig,“ sagði Arteta, aðspurður út í þá ákvörðun að setja Nwaneri inn á. „Hann hefur æft nokkrum sinnum með okkur og ég fékk bara einhverja tilfinningu um að ég ætlaði að nota hann ef tækifærið gæfist.“ „En ég held að þetta sendi skýr skilaboð um stefnu félagsins. Ég sagði honum frá því daginn fyrir leik að hann yrði í hópnum og að hann þyrfti að vera tilbúinn. Hann er tilbúinn. Þegar hann fór inn á óskaði ég honum til hamingju og sagði honum að njóta þess.“ „Ég veit ekki hvað það er. Þegar ég hitti hann, þegar ég sá hann, þá fékk ég bara einhverja tilfinningu,“ sagði Spánverjinn. Arteta segir einnig að Nwaneri verði ekki eini ungi leikmaðurinn sem muni fá tækifæri á tímabilinu. „Við viljum gefa leikmönnum tækifæri. Þegar við sjáum hæfileika og góða persónuleika og þegar leikmenn elska það sem þeir gera og eru óttalausir þá eru dyrnar opnar fyrir þá að fara og komast að því hveru langt þeir geta komist.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18. september 2022 14:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Ethan Nwaneri sá yngsti frá upphafi Ethan Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford. 18. september 2022 14:00