Góð kartöfluuppskera í Krakkaborg í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2022 20:05 Leikskólabörnin voru montin með kartöflurnar, sem þau tóku upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börnin í leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi og starfsfólk hoppa hæð sína af gleði þessa dagana því leikskólinn hefur fengið splunkunýtt gróðurhús og þá er kartöfluuppskeran með besta móti í útigarði skólans. Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var að fá Grænfánann afhentan í þriðja skipti. Dagurinn var líka notaður til að taka upp kartöflur. Í Krakkaborg eru 34 nemendur á aldrinum 12 mánaða til fimm ára og starfsmenn eru 16. “Þetta er bara falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss. Hér vinnum við mikið og gott starf með náttúru og vinnum mikið með umhverfismennt. Við ræktum myntu, við reynum að rækta kartöflur og gerum bara ýmsar tilraunir með allskonar grænmeti, sem okkur dettur í hug að gera,” segir Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri. Og þið voruð að fá nýtt gróðurhús? “Já, gróðurhúsið er góð og ný viðbót hjá okkur.” Safnað var fyrir þessu nýja og glæsilega gróðurhúsi, sem er á lóð leikskólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson En eru laus leikskólapláss á Krakkaborg í dag? “Nei, því miður en við getum bætt við okkur ef ég fæ gott starfsfólk með mér í lið,” segir Sara. Og að sjálfsögðu sungu börnin á uppskeruhátíðinni. Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri á Krakkaborg í Flóahreppi, ásamt einum nemanda skólans. Sara segir að leikskólinn sé falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Leikskólar Landbúnaður Kartöflurækt Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var að fá Grænfánann afhentan í þriðja skipti. Dagurinn var líka notaður til að taka upp kartöflur. Í Krakkaborg eru 34 nemendur á aldrinum 12 mánaða til fimm ára og starfsmenn eru 16. “Þetta er bara falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss. Hér vinnum við mikið og gott starf með náttúru og vinnum mikið með umhverfismennt. Við ræktum myntu, við reynum að rækta kartöflur og gerum bara ýmsar tilraunir með allskonar grænmeti, sem okkur dettur í hug að gera,” segir Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri. Og þið voruð að fá nýtt gróðurhús? “Já, gróðurhúsið er góð og ný viðbót hjá okkur.” Safnað var fyrir þessu nýja og glæsilega gróðurhúsi, sem er á lóð leikskólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson En eru laus leikskólapláss á Krakkaborg í dag? “Nei, því miður en við getum bætt við okkur ef ég fæ gott starfsfólk með mér í lið,” segir Sara. Og að sjálfsögðu sungu börnin á uppskeruhátíðinni. Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri á Krakkaborg í Flóahreppi, ásamt einum nemanda skólans. Sara segir að leikskólinn sé falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Leikskólar Landbúnaður Kartöflurækt Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira