Unga fólkið fyllti Smárabíó á frumsýningu Abbababb Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2022 15:01 Ísabella Jónatansdóttir, Vilhjálmur Árni Sigurðsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Óttar Kjerulf Þorvarðarson. Mummi Lú Söng- og dansmyndin Abbababb var frumsýnd með pompi og prakt í Smárabíói í gær. Myndin er fyrir alla fjölskylduna og voru því börn í miklum meirihluta á meðal áhorfenda. Myndin var frumsýnd í nokkrum sölum samtímis. Nanna Kristín Magnúsdóttir er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar Abbababb. Með aðalhlutverk fara Ísabella Jónatansdóttir í hlutverki Hönnu, Vilhjálmur Árni Sigurðsson í hlutverki Óla, og Óttar Kjerulf Þorvarðarson í hlutverki Arons. Leikarar og dansarar myndarinnar mættu ásamt fjölskyldum sínum á sýninguna í gær.Mummi Lú Flestir leikarar myndarinnar eru börn og ungmenni en söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson leikur þó stórt hlutverk sem kennari barnanna, Herra Rokk. Klippa: Abbabbabb! - sýnishorn Tónlist spilar stórt hlutverk í kvikmyndinni og eru lögin nú öll komin inn á Spotify. Jóhanna Guðrún á barnalag í myndinni og flytur það sjálf, en allar hennar elstu plötur komu inn á Spotify í gær. Það var mikið fjör hjá Nönnu Kristínu og leikurum myndarinnar.Mummi Lú Erlendis verður myndin kynnt undir titlinum 12 Hours to Destruction, þar sem Nönnu fanst titillinn Abbababb ekki virka eins vel utan landsteinanna. Dr. Gunni faðmar Nönnu Kristínu leikstjóra og handritshöfund. Kvikmyndin hennar byggir byggir á samnefndum söngleik eftir Dr. Gunna.Mummi Lú Fleiri myndir frá frumsýningunni má finna í albúminu hér fyrir neðan. Allar myndirnar tók Mummi Lú. Mummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi Lú Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Krakkar Tengdar fréttir Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar komnar á Spotify Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar eru komnar á Spotify. Netverjar virðast margir hverjir alsælir með viðbótina á streymisveituna og segjast upplifa nostalgíu við hlustunina. Jóhanna var aðeins tíu ára gömul þegar fyrsta platan hennar „Jóhanna Guðrún“ kom út, á sjálfan afmælisdaginn 16. október. 15. september 2022 12:30 Fyrsta stiklan úr íslensku dans- og söngvamyndinni Abbababb Íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb hefur gefið út sína fyrstu stiklu en myndin er eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur sem leikstýrði henni einnig og er væntanleg í kvikmyndahús í september. Myndin er byggð á samnefndum söngleik Gunnars Lárusar Hjálmarssonar, betur þekktur sem Dr. Gunni. 12. ágúst 2022 13:30 Stóra prumpumálið reynist babb í bát hjá Abbababb Jón Gnarr er höfundur texta við lag Dr. Gunna og hann hefur lagt blátt bann við notkun hans í kvikmyndinni Abbababb sem nú er í tökum. 26. apríl 2021 12:33 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Nanna Kristín Magnúsdóttir er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar Abbababb. Með aðalhlutverk fara Ísabella Jónatansdóttir í hlutverki Hönnu, Vilhjálmur Árni Sigurðsson í hlutverki Óla, og Óttar Kjerulf Þorvarðarson í hlutverki Arons. Leikarar og dansarar myndarinnar mættu ásamt fjölskyldum sínum á sýninguna í gær.Mummi Lú Flestir leikarar myndarinnar eru börn og ungmenni en söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson leikur þó stórt hlutverk sem kennari barnanna, Herra Rokk. Klippa: Abbabbabb! - sýnishorn Tónlist spilar stórt hlutverk í kvikmyndinni og eru lögin nú öll komin inn á Spotify. Jóhanna Guðrún á barnalag í myndinni og flytur það sjálf, en allar hennar elstu plötur komu inn á Spotify í gær. Það var mikið fjör hjá Nönnu Kristínu og leikurum myndarinnar.Mummi Lú Erlendis verður myndin kynnt undir titlinum 12 Hours to Destruction, þar sem Nönnu fanst titillinn Abbababb ekki virka eins vel utan landsteinanna. Dr. Gunni faðmar Nönnu Kristínu leikstjóra og handritshöfund. Kvikmyndin hennar byggir byggir á samnefndum söngleik eftir Dr. Gunna.Mummi Lú Fleiri myndir frá frumsýningunni má finna í albúminu hér fyrir neðan. Allar myndirnar tók Mummi Lú. Mummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi LúMummi Lú
Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Krakkar Tengdar fréttir Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar komnar á Spotify Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar eru komnar á Spotify. Netverjar virðast margir hverjir alsælir með viðbótina á streymisveituna og segjast upplifa nostalgíu við hlustunina. Jóhanna var aðeins tíu ára gömul þegar fyrsta platan hennar „Jóhanna Guðrún“ kom út, á sjálfan afmælisdaginn 16. október. 15. september 2022 12:30 Fyrsta stiklan úr íslensku dans- og söngvamyndinni Abbababb Íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb hefur gefið út sína fyrstu stiklu en myndin er eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur sem leikstýrði henni einnig og er væntanleg í kvikmyndahús í september. Myndin er byggð á samnefndum söngleik Gunnars Lárusar Hjálmarssonar, betur þekktur sem Dr. Gunni. 12. ágúst 2022 13:30 Stóra prumpumálið reynist babb í bát hjá Abbababb Jón Gnarr er höfundur texta við lag Dr. Gunna og hann hefur lagt blátt bann við notkun hans í kvikmyndinni Abbababb sem nú er í tökum. 26. apríl 2021 12:33 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar komnar á Spotify Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar eru komnar á Spotify. Netverjar virðast margir hverjir alsælir með viðbótina á streymisveituna og segjast upplifa nostalgíu við hlustunina. Jóhanna var aðeins tíu ára gömul þegar fyrsta platan hennar „Jóhanna Guðrún“ kom út, á sjálfan afmælisdaginn 16. október. 15. september 2022 12:30
Fyrsta stiklan úr íslensku dans- og söngvamyndinni Abbababb Íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb hefur gefið út sína fyrstu stiklu en myndin er eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur sem leikstýrði henni einnig og er væntanleg í kvikmyndahús í september. Myndin er byggð á samnefndum söngleik Gunnars Lárusar Hjálmarssonar, betur þekktur sem Dr. Gunni. 12. ágúst 2022 13:30
Stóra prumpumálið reynist babb í bát hjá Abbababb Jón Gnarr er höfundur texta við lag Dr. Gunna og hann hefur lagt blátt bann við notkun hans í kvikmyndinni Abbababb sem nú er í tökum. 26. apríl 2021 12:33