Messi, Mbappe og Neymar skoruðu allir í sigri PSG Atli Arason skrifar 14. september 2022 21:45 Messi og Mbappe skoruðu báðir gegn Maccabi Haifa. Getty Images Framlína PSG var öll á skotskónum í sigri PSG á Maccabi Haifa á meðan Benfica gerði sér lítið fyrir og sigraði Juventus á útivelli. Napoli og Real Madrid unnu einnig sigra á sínum mótherjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Af öllum óvörum kom Tjarron Chery, leikmaður Maccabi Hafia, liði sínu yfir gegn PSG á 24. mínútu leiksins áður en Messi, Mbappe og síðan Neymar skoruðu fyrir PSG til að tryggja Frakklandsmeisturunum 1-3 sigur. Á sama tíma fór fram leikur Juventus og Benfica þar sem Benfica vann óvæntan 1-2 útisigur á Juventus þar sem Joao Mario og David Neres skoruðu mörk Benfica eftir að Arkadiusz Milik hafði komið heimamönnum yfir á fjórðu mínútu leiksins. PSG og Benfica eru saman á toppi H-riðils með sex stig en Juventus og Maccabi Haifa eru án stiga. Í Skotlandi tapaði Rangers stórt gegn Napoli á heimavelli, eftir að hafa orðið manni færri á 55. mínútu. James Sands, leikmaður Rangers, fékk þá tvö gul spjöld á aðeins tveggja mínútna kafla og Napoli gekk á lagið. Matteo Politano, Giacomo Raspadori og Tanguy Ndombele skoruðu mörk Napoli eftir að þeir urðu einum leikmanni fleiri. Napoli er í efsta sæti A-riðls með sex stig en Rangers er í fjórða og síðasta sæti án stiga eftir tvær umferðir. Þá vann Real Madrid 2-0 sigur á RB Leipzig þökk sé mörkum frá Federico Valvarde og Marco Asensio á síðustu tíu mínútum leiksins. Real er í efsta sæti F-riðls með 6 stig á meðan Leipzig er á botninum án stiga. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Sjá meira
Af öllum óvörum kom Tjarron Chery, leikmaður Maccabi Hafia, liði sínu yfir gegn PSG á 24. mínútu leiksins áður en Messi, Mbappe og síðan Neymar skoruðu fyrir PSG til að tryggja Frakklandsmeisturunum 1-3 sigur. Á sama tíma fór fram leikur Juventus og Benfica þar sem Benfica vann óvæntan 1-2 útisigur á Juventus þar sem Joao Mario og David Neres skoruðu mörk Benfica eftir að Arkadiusz Milik hafði komið heimamönnum yfir á fjórðu mínútu leiksins. PSG og Benfica eru saman á toppi H-riðils með sex stig en Juventus og Maccabi Haifa eru án stiga. Í Skotlandi tapaði Rangers stórt gegn Napoli á heimavelli, eftir að hafa orðið manni færri á 55. mínútu. James Sands, leikmaður Rangers, fékk þá tvö gul spjöld á aðeins tveggja mínútna kafla og Napoli gekk á lagið. Matteo Politano, Giacomo Raspadori og Tanguy Ndombele skoruðu mörk Napoli eftir að þeir urðu einum leikmanni fleiri. Napoli er í efsta sæti A-riðls með sex stig en Rangers er í fjórða og síðasta sæti án stiga eftir tvær umferðir. Þá vann Real Madrid 2-0 sigur á RB Leipzig þökk sé mörkum frá Federico Valvarde og Marco Asensio á síðustu tíu mínútum leiksins. Real er í efsta sæti F-riðls með 6 stig á meðan Leipzig er á botninum án stiga.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Sjá meira