Alda Music var selt til Universal fyrir nærri tvo milljarða
![Sölvi Blöndal, sem var stærsti einstaki hluthafi Öldu við söluna og stofnaði fyrirtækið ásamt meðal annars tónlistarmanninum Ólafi Arnalds, er enn teymisstjóri útgáfunnar og hefur leitt samruna Öldu og Universal.](https://www.visir.is/i/91DA61C4A593665CCC764C1F1324E27661FA7B43E40FAA9B7B6B08D9FE0D3350_713x0.jpg)
Íslenska útgáfufélagið Alda Music, sem var stofnað árið 2016 og á réttinn á miklum meirihluta allrar tónlistar sem hefur verið gefin út á Íslandi, var selt í byrjun þessa árs fyrir um 12 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 1,7 milljarða króna, til Universal Music Group, stærsta tónlistaútgefanda í heimi.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/84F6FE671273E20B2DCEBC16EAA7646DAE0FF53FD7903A033D738D56A4F2FF96_308x200.jpg)
„Ég segi bara húrra Ísland“
Gengið hefur verið frá sölu á íslenska útgáfufyrirtækinu Öldu Music til Universal Music/InGrooves, stærsta tónlistarfyrirtækis heims. Alda er rétthafi að stærstum hluta allrar íslenskrar tónlistar sem gefin hefur verið út.