Fyrrum liðsfélagarnir vita ekkert hvernig þeir eiga að stöðva Haaland Valur Páll Eiríksson skrifar 14. september 2022 12:15 Reus og Bellingham (t.h.) segjast báðir óvissir hvernig eigi að stöðva Haaland (t.v.) í kvöld. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund via Getty Images Erling Braut Haaland mætir fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund er þýska liðið heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn Dortmund segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þeir eigi að taka á Norðmanninum. Haaland lék í tvö ár hjá Dortmund og skoraði 62 mörk í 67 deildarleikjum fyrir félagið. Hann hefur haldið uppteknum hætti eftir skipti sín frá þýska liðinu til Manchester City í sumar þar sem hann hefur skorað tólf mörk í átta leikjum í öllum keppnum. Marco Reus, fyrirliði Dortmund, var spurður út í norska undrið í aðdraganda leiks kvöldsins. „Það er magnað hvernig hann stendur sig í Manchester sem stendur. Þá hjálpar auðvitað að liðsfélagar hans eru ekki slakir,“ „Hvernig á maður að stöðva hann? Það er góð spurning. Lykillinn er að vera ekki of seinn að taka ákvörðun, og vera vel á tánum fyrir því sem gerist næst, segir Reus. Svo er bara að vona að hann eigi ekki sinn besta dag,“ Englendingurinn Jude Bellingham, miðjumaður Dortmund, talaði á svipuðum nótum þegar hann sat fyrir svörum. „Ég er ekki alveg viss, svo ég sé hreinskilinn,“ sagði Bellingham. „Við þurfum að komast að því á morgun. Hann er leikmaður með mikil gæði og líkamlega eiginlega sem gera hann afar hættulegan. Það er ekki á ábyrgð eins, heldur þarf framlag alls liðsins til að takast á við hann,“ Leikur Manchester City og Borussia Dortmund hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Alla leiki kvöldsins má sjá að neðan. Dagskráin í Meistaradeildinni í kvöld Miðvikudagur 14. september 16:45 Shakhtar - Celtic (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Manchester City - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Real Madrid - RB Leipzig (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Maccabi Haifa - PSG (Stöð 2 Sport 4) 21:00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Haaland lék í tvö ár hjá Dortmund og skoraði 62 mörk í 67 deildarleikjum fyrir félagið. Hann hefur haldið uppteknum hætti eftir skipti sín frá þýska liðinu til Manchester City í sumar þar sem hann hefur skorað tólf mörk í átta leikjum í öllum keppnum. Marco Reus, fyrirliði Dortmund, var spurður út í norska undrið í aðdraganda leiks kvöldsins. „Það er magnað hvernig hann stendur sig í Manchester sem stendur. Þá hjálpar auðvitað að liðsfélagar hans eru ekki slakir,“ „Hvernig á maður að stöðva hann? Það er góð spurning. Lykillinn er að vera ekki of seinn að taka ákvörðun, og vera vel á tánum fyrir því sem gerist næst, segir Reus. Svo er bara að vona að hann eigi ekki sinn besta dag,“ Englendingurinn Jude Bellingham, miðjumaður Dortmund, talaði á svipuðum nótum þegar hann sat fyrir svörum. „Ég er ekki alveg viss, svo ég sé hreinskilinn,“ sagði Bellingham. „Við þurfum að komast að því á morgun. Hann er leikmaður með mikil gæði og líkamlega eiginlega sem gera hann afar hættulegan. Það er ekki á ábyrgð eins, heldur þarf framlag alls liðsins til að takast á við hann,“ Leikur Manchester City og Borussia Dortmund hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Alla leiki kvöldsins má sjá að neðan. Dagskráin í Meistaradeildinni í kvöld Miðvikudagur 14. september 16:45 Shakhtar - Celtic (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Manchester City - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Real Madrid - RB Leipzig (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Maccabi Haifa - PSG (Stöð 2 Sport 4) 21:00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Dagskráin í Meistaradeildinni í kvöld Miðvikudagur 14. september 16:45 Shakhtar - Celtic (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Manchester City - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Real Madrid - RB Leipzig (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Maccabi Haifa - PSG (Stöð 2 Sport 4) 21:00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira