Klopp: Þetta er fyrsta skrefið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 22:30 Jürgen Klopp gat andað léttar eftir sigur Liverpool í kvöld. Matthew Ashton - AMA/2022 AMA Sports Photo Agency Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir brösulegt gengi í upphafi tímabils segir hann sigurinn í kvöld vera skref í rétta átt. „Ég held að allir hafi séð það að við þurftum að gera eitthvað allt öðruvísi í leiknum í kvöld og strákarnir gerðu það,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Við spiluðum vel á móti baráttuglöðum andstæðingum. Við skoruðum fyrsta markið og hefðum átt að skora fleiri, sérstaklega úr föstum leikatriðum.“ Gestirnir í Ajax sköpuðu sér ekki mikið af færum í kvöld, en Mohammed Kudus jafnaði þó metin fyrir þá með frábæru marki eftir tæplega hálftíma leik. „Ég veit ekki hvort þetta var fyrsta alvöru sóknin þeirra, en Ajax skapaði ekki mikið. Svona er þetta, það getur allt gerst, en þetta var geggjað skot hjá Kudus.“ „Þetta var bara annað próf fyrir okkur. Við vonumst allir til að við séum á leið í rétta átt, en svo getur maður lent í öðru bakslagi og það hefur áhrif á mann. Pressan hjá okkur fyrir markið var mun betri en eftir markið. Við féllum aðeins niður, en við verðum að gera hlutina rétt.“ „Vinnan er ekki búin. Þetta er fyrsta skrefið. Mjög mikilvægt skref. Nú tekur við skrýtin pása sem er frekar löng. En Brighton bíður,“ sagði Klopp að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira
„Ég held að allir hafi séð það að við þurftum að gera eitthvað allt öðruvísi í leiknum í kvöld og strákarnir gerðu það,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Við spiluðum vel á móti baráttuglöðum andstæðingum. Við skoruðum fyrsta markið og hefðum átt að skora fleiri, sérstaklega úr föstum leikatriðum.“ Gestirnir í Ajax sköpuðu sér ekki mikið af færum í kvöld, en Mohammed Kudus jafnaði þó metin fyrir þá með frábæru marki eftir tæplega hálftíma leik. „Ég veit ekki hvort þetta var fyrsta alvöru sóknin þeirra, en Ajax skapaði ekki mikið. Svona er þetta, það getur allt gerst, en þetta var geggjað skot hjá Kudus.“ „Þetta var bara annað próf fyrir okkur. Við vonumst allir til að við séum á leið í rétta átt, en svo getur maður lent í öðru bakslagi og það hefur áhrif á mann. Pressan hjá okkur fyrir markið var mun betri en eftir markið. Við féllum aðeins niður, en við verðum að gera hlutina rétt.“ „Vinnan er ekki búin. Þetta er fyrsta skrefið. Mjög mikilvægt skref. Nú tekur við skrýtin pása sem er frekar löng. En Brighton bíður,“ sagði Klopp að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira