„Miðað við efnahagsþróunina hefði verið æskilegt að ganga lengra“
![Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023 í gær.](https://www.visir.is/i/4322821876B2EE63A4B1CC264E89A728B6DFB4F72886AA4B9A82F0C90A50CCD1_713x0.jpg)
Minnkandi hallarekstur ríkissjóðs ber þess merki að ríkisstjórnin og Seðlabanki Íslands gangi í takt en í ljósi verðbólguþróunar og þenslu í hagkerfinu hefði verið æskilegt að stíga stærri skref í átt að því að eyða hallanum. Þetta kemur fram í umsögnum viðmælenda Innherja um fjárlagafrumvarpið fyrir ári 2023 sem var kynnt í gær.