Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Reynslumikill hópur með nýtt nafn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. september 2022 14:32 Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar spá LAV fjórða sæti. Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá LAVA fjórða sæti deildarinnar á komandi tímabili. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. LAVA er spáð fjórða sæti deildarinnar. Liðið hét áður Vallea og hafnaði í þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili. LAVA mætir með svipaðan hóp til leiks og lék með Vallea á seinasta tímabili, en þó hafa breytingar verið gerðar. Liðið stóð í stærri liðunum á seinasta tímabili og má búast við því að eins reynslumikill hópur og LAVA býr yfir muni einnig gera það í ár. Lið LAVA skipa þeir goa7er# (Styrmir Tómasson), sPiKe* (Birgir Ágústsson), Stalz (Arnar Freyr Þorgeirsson), iNstaNt (Sigurður Þórhallsson), TripleG (Gísli Geir Gíslason) og fuNky (Gauti Þorvaldsson) Fyrsti leikur LAVA er gegn Þór annað kvöld klukkan klukkan 20:30. Þór og LAVA, eða Vallea eins og liðið hét þá, höfnuðu í öðru og þriðja sæti deildarinnar á seinasta tímabili og því má búast við hörkuviðureign strax í fyrstu umferð. Ljósleiðaradeildin hefst á morgun, þriðjudaginn 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ. Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. LAVA er spáð fjórða sæti deildarinnar. Liðið hét áður Vallea og hafnaði í þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili. LAVA mætir með svipaðan hóp til leiks og lék með Vallea á seinasta tímabili, en þó hafa breytingar verið gerðar. Liðið stóð í stærri liðunum á seinasta tímabili og má búast við því að eins reynslumikill hópur og LAVA býr yfir muni einnig gera það í ár. Lið LAVA skipa þeir goa7er# (Styrmir Tómasson), sPiKe* (Birgir Ágústsson), Stalz (Arnar Freyr Þorgeirsson), iNstaNt (Sigurður Þórhallsson), TripleG (Gísli Geir Gíslason) og fuNky (Gauti Þorvaldsson) Fyrsti leikur LAVA er gegn Þór annað kvöld klukkan klukkan 20:30. Þór og LAVA, eða Vallea eins og liðið hét þá, höfnuðu í öðru og þriðja sæti deildarinnar á seinasta tímabili og því má búast við hörkuviðureign strax í fyrstu umferð. Ljósleiðaradeildin hefst á morgun, þriðjudaginn 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtudögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ.
Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 22:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 09:30
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 12:45
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11. september 2022 22:00