Fyrrum markahrókur Man Utd með afleita vítanýtingu í MLS Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. september 2022 07:01 Chicharito. vísir/Getty Mexíkóski markahrókurinn Javier Hernandez, jafnan kallaður Chicharito, hefur verið í vandræðum á vítapunktinum síðan hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy. Þessi 34 ára gamli framherji minnti rækilega á sig á dögunum þegar hann átti afar dapra tilraun til þess að skora með svokallaðri Panenka-spyrnu sem fór eins illa og mögulegt var eins og sjá má hér fyrir neðan. Oh no Chicharito, a woeful panenka attempt pic.twitter.com/oPKZALP5qF— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 5, 2022 Í gær fékk Chicarito svo aftur tækifærið á vítapunktinum en lét verja frá sér vítaspyrnu í 1-1 jafntefli LA Galaxy gegn Nashville. Frá því kappinn gekk í raðir LA Galaxy árið 2020 hefur hann aðeins skorað fjórum sinnum af vítapunktinum í níu tilraunum. Í leiknum gegn Nashville í gær fékk LA Galaxy aðra vítaspyrnu og fór þá spænski miðjumaðurinn Riqui Puig á punktinn og skoraði og má ætla að Chicharito þurfi að bíða eitthvað eftir því að fá aftur tækifærið á vítapunktinum. 44.4 - Of the 84 players to attempt at least 6 penalties since the start of the 2010 @MLS season, no player has a lower conversion rate than Chicharito (44.4% - 4/9). Recurring. pic.twitter.com/6SwnCiSITY— OptaJack (@OptaJack) September 10, 2022 Þrátt fyrir vandræðin á vítapunktinum hefur Chicharito þó skilað sínu þegar kemur að markaskorun en hann hefur gert 34 mörk í 62 leikjum fyrir LA Galaxy. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira
Þessi 34 ára gamli framherji minnti rækilega á sig á dögunum þegar hann átti afar dapra tilraun til þess að skora með svokallaðri Panenka-spyrnu sem fór eins illa og mögulegt var eins og sjá má hér fyrir neðan. Oh no Chicharito, a woeful panenka attempt pic.twitter.com/oPKZALP5qF— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 5, 2022 Í gær fékk Chicarito svo aftur tækifærið á vítapunktinum en lét verja frá sér vítaspyrnu í 1-1 jafntefli LA Galaxy gegn Nashville. Frá því kappinn gekk í raðir LA Galaxy árið 2020 hefur hann aðeins skorað fjórum sinnum af vítapunktinum í níu tilraunum. Í leiknum gegn Nashville í gær fékk LA Galaxy aðra vítaspyrnu og fór þá spænski miðjumaðurinn Riqui Puig á punktinn og skoraði og má ætla að Chicharito þurfi að bíða eitthvað eftir því að fá aftur tækifærið á vítapunktinum. 44.4 - Of the 84 players to attempt at least 6 penalties since the start of the 2010 @MLS season, no player has a lower conversion rate than Chicharito (44.4% - 4/9). Recurring. pic.twitter.com/6SwnCiSITY— OptaJack (@OptaJack) September 10, 2022 Þrátt fyrir vandræðin á vítapunktinum hefur Chicharito þó skilað sínu þegar kemur að markaskorun en hann hefur gert 34 mörk í 62 leikjum fyrir LA Galaxy.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira