Arna Sif: Þvílíkt högg í magann Atli Arason skrifar 10. september 2022 11:00 Arna Sif Ásgrímsdóttir í leik með Val. Vísir/Vilhelm Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, gerði upp tapið gegn Hollandi í lokaleik undankeppni HM á þriðjudaginn sl. með Helenu Ólafsdóttur og Mist Edvardsdóttur í Bestu mörkunum. Arna Sif var í hópnum sem fór til Hollands en hún sat allan leikinn á varamannabekknum. „Upplifunin okkar á bekknum var þannig að maður var alltaf að horfa á klukkuna en aldrei leið tíminn,“ sagði Arna en innslagið í heild úr Bestu mörkunum má sjá í spilaranum hér að neðan. „Svo var maður aðeins farinn að leyfa sér að dreyma að þetta væri komið en svo var þetta þvílíkt högg í magann að fá markið á sig þarna undir lokin. Maður fann það bara á öllum, stemningin eftir leik í bæði mat og upp á hóteli, það voru allir mjög sárir,“ bætti Arna við. Hollendingar unnu leikinn 1-0 með marki Esmee Brugts á 93. mínútu leiksins og Ísland var aðeins 90 sekúndum frá því að komast beint á HM. Vonin er þó ekki alveg úti en framundan er umspil þar sem Ísland mætir annað hvort Belgíu eða Portúgal ytra. „Fyrstu viðbrögð þegar flautað var af, þá helltist yfir mann miklar tilfinningar en strax inn í klefa eftir leik var farið að tala um að þetta er alls ekki búið. Það er annar séns og ég held það sé mikil tilhlökkun fyrir því verkefni,“ sagði Arna um framhaldið. Mist Edvardsdóttir, samherji Örnu hjá Val, sagði að Holland ætti sigurinn skilið og ótrúlegt að þær hefðu ekki skorað fleiri mörk. „það var hálf ótrúlegt miðað við öll þau færi sem Holland skapaði sér í þessum leik, að þetta hafi verið markið sem fór inn og á þessum tímapunkti,“ sagði Mist og bætti við að sárast væri að tapa leiknum á þennan hátt. „Eins og leikurinn er skemmtilegur þá getur hann orðið ógeðslegur á svona augnablikum,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Arna Sif: Þvílíkt högg í magann Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Valur Tengdar fréttir „Held að það sé mjög mikill séns þarna“ Valsvarnarmúrinn, sem þær Mist Edvardsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir hafa mótað svo myndarlega í sumar, telur líklegast að Ísland muni mæta Belgíu frekar en Portúgal í umspilsleiknum um sæti á HM kvenna í fótbolta. 9. september 2022 15:33 Bestu mörkin: Stórleikurinn, umspilið og Meistaradeild Evrópu Í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna fór Helena Ólafsdóttir yfir víðan völl með Mist Edvardsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur sem farið hafa á kostum með Val í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. 9. september 2022 15:54 „Draumurinn ekki farinn, við fáum annan séns“ „Bara ógeðslega svekkjandi eiginlega bara grátlegt,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska landsliðsins, eftir grátlegt 1-0 tap í Hollandi. 6. september 2022 22:05 Umfjöllun: Holland-Ísland 1-0 | Stelpurnar okkar 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM Ísland tapaði með minnsta mun í Hollandi í kvöld er liðin mættust í lokaumferð undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Jafntefli hefði dugað Íslandi til að komast beint á HM en liðið fer nú í umspil sem fram fer í október. 6. september 2022 20:45 Stelpurnar okkar þurfa að fara til Portúgals eða Belgíu Nú er orðið ljóst hver andstæðingur Íslands verður í seinni hluta umspilsins í Evrópu um sæti á HM kvenna í fótbolta, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 9. september 2022 11:40 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Arna Sif var í hópnum sem fór til Hollands en hún sat allan leikinn á varamannabekknum. „Upplifunin okkar á bekknum var þannig að maður var alltaf að horfa á klukkuna en aldrei leið tíminn,“ sagði Arna en innslagið í heild úr Bestu mörkunum má sjá í spilaranum hér að neðan. „Svo var maður aðeins farinn að leyfa sér að dreyma að þetta væri komið en svo var þetta þvílíkt högg í magann að fá markið á sig þarna undir lokin. Maður fann það bara á öllum, stemningin eftir leik í bæði mat og upp á hóteli, það voru allir mjög sárir,“ bætti Arna við. Hollendingar unnu leikinn 1-0 með marki Esmee Brugts á 93. mínútu leiksins og Ísland var aðeins 90 sekúndum frá því að komast beint á HM. Vonin er þó ekki alveg úti en framundan er umspil þar sem Ísland mætir annað hvort Belgíu eða Portúgal ytra. „Fyrstu viðbrögð þegar flautað var af, þá helltist yfir mann miklar tilfinningar en strax inn í klefa eftir leik var farið að tala um að þetta er alls ekki búið. Það er annar séns og ég held það sé mikil tilhlökkun fyrir því verkefni,“ sagði Arna um framhaldið. Mist Edvardsdóttir, samherji Örnu hjá Val, sagði að Holland ætti sigurinn skilið og ótrúlegt að þær hefðu ekki skorað fleiri mörk. „það var hálf ótrúlegt miðað við öll þau færi sem Holland skapaði sér í þessum leik, að þetta hafi verið markið sem fór inn og á þessum tímapunkti,“ sagði Mist og bætti við að sárast væri að tapa leiknum á þennan hátt. „Eins og leikurinn er skemmtilegur þá getur hann orðið ógeðslegur á svona augnablikum,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Arna Sif: Þvílíkt högg í magann
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Valur Tengdar fréttir „Held að það sé mjög mikill séns þarna“ Valsvarnarmúrinn, sem þær Mist Edvardsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir hafa mótað svo myndarlega í sumar, telur líklegast að Ísland muni mæta Belgíu frekar en Portúgal í umspilsleiknum um sæti á HM kvenna í fótbolta. 9. september 2022 15:33 Bestu mörkin: Stórleikurinn, umspilið og Meistaradeild Evrópu Í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna fór Helena Ólafsdóttir yfir víðan völl með Mist Edvardsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur sem farið hafa á kostum með Val í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. 9. september 2022 15:54 „Draumurinn ekki farinn, við fáum annan séns“ „Bara ógeðslega svekkjandi eiginlega bara grátlegt,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska landsliðsins, eftir grátlegt 1-0 tap í Hollandi. 6. september 2022 22:05 Umfjöllun: Holland-Ísland 1-0 | Stelpurnar okkar 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM Ísland tapaði með minnsta mun í Hollandi í kvöld er liðin mættust í lokaumferð undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Jafntefli hefði dugað Íslandi til að komast beint á HM en liðið fer nú í umspil sem fram fer í október. 6. september 2022 20:45 Stelpurnar okkar þurfa að fara til Portúgals eða Belgíu Nú er orðið ljóst hver andstæðingur Íslands verður í seinni hluta umspilsins í Evrópu um sæti á HM kvenna í fótbolta, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 9. september 2022 11:40 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
„Held að það sé mjög mikill séns þarna“ Valsvarnarmúrinn, sem þær Mist Edvardsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir hafa mótað svo myndarlega í sumar, telur líklegast að Ísland muni mæta Belgíu frekar en Portúgal í umspilsleiknum um sæti á HM kvenna í fótbolta. 9. september 2022 15:33
Bestu mörkin: Stórleikurinn, umspilið og Meistaradeild Evrópu Í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna fór Helena Ólafsdóttir yfir víðan völl með Mist Edvardsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur sem farið hafa á kostum með Val í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. 9. september 2022 15:54
„Draumurinn ekki farinn, við fáum annan séns“ „Bara ógeðslega svekkjandi eiginlega bara grátlegt,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska landsliðsins, eftir grátlegt 1-0 tap í Hollandi. 6. september 2022 22:05
Umfjöllun: Holland-Ísland 1-0 | Stelpurnar okkar 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM Ísland tapaði með minnsta mun í Hollandi í kvöld er liðin mættust í lokaumferð undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Jafntefli hefði dugað Íslandi til að komast beint á HM en liðið fer nú í umspil sem fram fer í október. 6. september 2022 20:45
Stelpurnar okkar þurfa að fara til Portúgals eða Belgíu Nú er orðið ljóst hver andstæðingur Íslands verður í seinni hluta umspilsins í Evrópu um sæti á HM kvenna í fótbolta, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 9. september 2022 11:40