Aldrei fleiri veðurviðvaranir að sumarlagi fyrr en nú Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2022 10:19 Veðurviðvaranir hafa verið afar tíðar það sem af er ári. Nýtt met var slegið í sumar. Vísir Frá því að Veðurstofa Íslands tók upp litakóðunarkerfi sitt fyrir veðurviðvaranir hafa aldrei fleiri viðvaranir verið gefnar út að sumarlagi en sumarið í ár. Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofu Íslands. Viðvaranirnar í sumar voru alls fimmtíu talsins. Flestar þeirra voru gefnar út vegna vindhraða, alls 32. Fimmtán voru gefnar út vegna mikilla rigningar en þrjár vegna snjókomu. Sumarið fór reyndar ágætlega af stað, aðeins fimm viðvaranir voru gefnar út í júní. Allar vegna vinds. Í júlí fór hins vegar að halla undan fæti. 27 veðurviðvaranir voru gefnar út í júlí, sem að meðaltali er nálægt því að vera ein á dag. Nítján voru vegna vindhraða en átta vegna rigningar eða snjókomu. Samanburður fyrir síðustu ár.Veðurstofan Ágúst var örlítið rólegri en júlí en þá voru aðeins gefnar út átján veðurviðvaranir, þar af tíu vegna rigningar. Athygli vekur að engin veðurviðvörun var gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið í sumar. Flestar viðvaranir voru gefnar út fyrir Suðurland, alls sjö. Í færslunni er vakin athygli að þrátt fyrir að haustið hafi byrjað ágætlega sé tími haustlægða að renna upp. Rétt sé því að byrja að ganga frá sumarhúsgögnum, trampolínum og öðru því sem getur fokið áður en fyrstu haustlægðirnar mæta. Veður Tengdar fréttir Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. 8. september 2022 07:16 Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. 5. september 2022 10:20 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofu Íslands. Viðvaranirnar í sumar voru alls fimmtíu talsins. Flestar þeirra voru gefnar út vegna vindhraða, alls 32. Fimmtán voru gefnar út vegna mikilla rigningar en þrjár vegna snjókomu. Sumarið fór reyndar ágætlega af stað, aðeins fimm viðvaranir voru gefnar út í júní. Allar vegna vinds. Í júlí fór hins vegar að halla undan fæti. 27 veðurviðvaranir voru gefnar út í júlí, sem að meðaltali er nálægt því að vera ein á dag. Nítján voru vegna vindhraða en átta vegna rigningar eða snjókomu. Samanburður fyrir síðustu ár.Veðurstofan Ágúst var örlítið rólegri en júlí en þá voru aðeins gefnar út átján veðurviðvaranir, þar af tíu vegna rigningar. Athygli vekur að engin veðurviðvörun var gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið í sumar. Flestar viðvaranir voru gefnar út fyrir Suðurland, alls sjö. Í færslunni er vakin athygli að þrátt fyrir að haustið hafi byrjað ágætlega sé tími haustlægða að renna upp. Rétt sé því að byrja að ganga frá sumarhúsgögnum, trampolínum og öðru því sem getur fokið áður en fyrstu haustlægðirnar mæta.
Veður Tengdar fréttir Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. 8. september 2022 07:16 Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. 5. september 2022 10:20 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira
Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. 8. september 2022 07:16
Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. 5. september 2022 10:20