Barcelona kaupir dýrasta leikmann heims Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 16:00 Walsh í baráttunni við Alexiu Putellas í leik Barcelona og Man City á síðasta ári. Walsh fyllir nú skarð Putellas sem verður frá í allt að ár. Emmanuele Ciancaglini/Quality Sport Images/Getty Images Barcelona hefur gengið frá kaupum á Evrópumeistarann Keiru Walsh frá Manchester City á Englandi. Hún verður dýrasta knattspyrnukona sögunnar með skiptunum. Manchester City hefur hafnað ítrekuðum tilboðum Börsunga í Walsh í sumar en Barcelona er ákvðið í að bæta upp fyrir tap sitt í úrslitum Meistaradeildarinnar í vor og fara alla leið í ár. City hefur nú samþykkt tilboð frá Barcelona upp á 350 til 400 þúsund pund, en aldrei hefur kvenkyns leikmaður verið keyptur fyrir hærri upphæð. Fyrra met er talið vera kaup Chelsea á Pernille Harder frá Wolfsburg árið 2020 fyrir 300 þúsund pund. Walsh átti aðeins ár eftir af samningi sínum en hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil með Manchester City, frá árinu 2014. Hún sögð spennt fyrir því að færa sig um set og takast á við nýja áskorun með Barcelona sem vann bæði spænsku deildina og bikarinn á síðustu leiktíð. Talið er að hún muni fylla skarð Alexiu Putellas, sem átti frábæra leiktíð með Katalóníuliðinu, en sleit krossband í júlí, rétt fyrir EM. Vel má vera að hún missi af allri komandi leiktíð vegna meiðslanna. Hún var lykilleikmaður í liði Englands sem vann EM í sumar og var valin maður leiksins í úrslitaleik mótsins þar sem England vann Þýskaland á Wembley. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Manchester City hefur hafnað ítrekuðum tilboðum Börsunga í Walsh í sumar en Barcelona er ákvðið í að bæta upp fyrir tap sitt í úrslitum Meistaradeildarinnar í vor og fara alla leið í ár. City hefur nú samþykkt tilboð frá Barcelona upp á 350 til 400 þúsund pund, en aldrei hefur kvenkyns leikmaður verið keyptur fyrir hærri upphæð. Fyrra met er talið vera kaup Chelsea á Pernille Harder frá Wolfsburg árið 2020 fyrir 300 þúsund pund. Walsh átti aðeins ár eftir af samningi sínum en hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil með Manchester City, frá árinu 2014. Hún sögð spennt fyrir því að færa sig um set og takast á við nýja áskorun með Barcelona sem vann bæði spænsku deildina og bikarinn á síðustu leiktíð. Talið er að hún muni fylla skarð Alexiu Putellas, sem átti frábæra leiktíð með Katalóníuliðinu, en sleit krossband í júlí, rétt fyrir EM. Vel má vera að hún missi af allri komandi leiktíð vegna meiðslanna. Hún var lykilleikmaður í liði Englands sem vann EM í sumar og var valin maður leiksins í úrslitaleik mótsins þar sem England vann Þýskaland á Wembley.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira