Eldheit framlína PSG verður erfið viðureignar Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 13:00 Hvernig tekst varnarmönnum Juventus að ráða við eldheita framlínu PSG í kvöld? Catherine Steenkeste/Getty Images Meistaradeild Evrópu fer af stað í dag með átta leikjum. Paris Saint-Germain á stórleik umferðarinnar sem fer fram í kvöld. Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira