Mun venjulegri stjórnmálamaður í Downing stræti Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. september 2022 22:54 Eiríkur Bergmann var gestur í kvöldfréttum Stöðvar 2 til að ræða valdaskiptin í Downing stræti. stöð 2/skjáskot Liz Truss er nýr formaður Íhaldsflokksins og næsti forsætisráðherra Bretlands. Hún lofar skattalækkunum á sama tíma og óðaverðbólga er í landinu og er sökuð um að vera frekar umhugað um fyrirtækjaskatt en heimilin. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að með valdaskiptunum sé kominn mun venjulegri stjórnmálamaður í Downing stræti. Eiríkur var gestur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar var hann meðal annars spurður út í muninn á Liz Truss og forsætisráðherranum fráfarandi, Boris Johnson. „Það má kannski segja að hún sé mun venjulegri stjórnmálamaður en Boris Johnson var nokkurn tímann. Það voru sérstakar aðstæður sem báru hann inn í Downing stræti. Þannig hún er miklu líkari þeim leiðtogum sem við höfum áður séð í Íhaldsflokkinn. Við erum því komin á hefðbundnari slóðir í flokknum“ Ljóst er að Truss á ærið verkefni fyrir höndum; óðaverðbólga, Brexit-samningur og hækkandi raforkuverð eru aðkallandi vandamál sem verður að leysa. Í þakkarræðu sinni boðaði Truss skattalækkanir en Keir Starmer, formaður Verkamannaflokksins, sakar hana um vera frekar umhugað um skattalækkanir fyrirtækja en heimilin í landinu. „Hún tekur við á feykilega erfiðum tíma,“ segir Eiríkur varðandi árferðið. „Það eru mjög margir straumar að koma saman í efnahagslífinu sem að gera það að verkum að veturinn verður augljóslega mjög erfiður. Hún hefur lagt upp með það í kosningabaráttunni að lækka skatta og það fer svolítið illa saman með framrás verðbólgunnar.“ Útlit sé fyrir að verðbólgan í Bretlandi verði sú versta í 40 ár. „Þannig hún fær enga sérstaka hveitibrauðsdaga eins og nýir forsætisráðherrar fá oft eftir kosningar. Hún kemur ansi bratt inn á þennan völl og verður bara að hlaupa 100 kílómetra hraðar frá lendingu,“ segir Eiríkur að lokum. Bretland Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Eiríkur var gestur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar var hann meðal annars spurður út í muninn á Liz Truss og forsætisráðherranum fráfarandi, Boris Johnson. „Það má kannski segja að hún sé mun venjulegri stjórnmálamaður en Boris Johnson var nokkurn tímann. Það voru sérstakar aðstæður sem báru hann inn í Downing stræti. Þannig hún er miklu líkari þeim leiðtogum sem við höfum áður séð í Íhaldsflokkinn. Við erum því komin á hefðbundnari slóðir í flokknum“ Ljóst er að Truss á ærið verkefni fyrir höndum; óðaverðbólga, Brexit-samningur og hækkandi raforkuverð eru aðkallandi vandamál sem verður að leysa. Í þakkarræðu sinni boðaði Truss skattalækkanir en Keir Starmer, formaður Verkamannaflokksins, sakar hana um vera frekar umhugað um skattalækkanir fyrirtækja en heimilin í landinu. „Hún tekur við á feykilega erfiðum tíma,“ segir Eiríkur varðandi árferðið. „Það eru mjög margir straumar að koma saman í efnahagslífinu sem að gera það að verkum að veturinn verður augljóslega mjög erfiður. Hún hefur lagt upp með það í kosningabaráttunni að lækka skatta og það fer svolítið illa saman með framrás verðbólgunnar.“ Útlit sé fyrir að verðbólgan í Bretlandi verði sú versta í 40 ár. „Þannig hún fær enga sérstaka hveitibrauðsdaga eins og nýir forsætisráðherrar fá oft eftir kosningar. Hún kemur ansi bratt inn á þennan völl og verður bara að hlaupa 100 kílómetra hraðar frá lendingu,“ segir Eiríkur að lokum.
Bretland Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira