Fjölskylda missti heimili sitt í bruna í Reykjanesbæ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2022 13:47 Eins og sjá má þá urðu gríðarlega miklar skemmdir á íbúðinni. Vísir/Lillý Eldur kviknaði í þriggja hæða fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ um níuleytið í morgun. Íbúðin er stórskemmd en aðrar íbúðir í fjölbýlishúsinu sluppu án skemmda. Eyþór Þórarinsson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir líklegt að eldurinn hafi verið búinn að krauma í um klukkustund áður en slökkvilið var kallað til. Ekki lá fyrir hvort einhver væri innanhúss þegar slökkvilið mætti á svæðið svo reykkafarar voru sendir til að leita að fólki og slökkva eldinn. Aðgerðir á staðnum tóku um klukkustund. Talið er líklegt að eldurinn hafi kviknað út frá helluborði sem gleymdist að slökkva á. Það kemur í hlut Lögreglunnar á Suðurnesjum að staðfesta þá tilgátu. Um er að ræða stóra íbúð í þriggja hæða fjölbýlishúsi á Ásbrú. Íbúðin er gjörónýt og innbúið farið að sögn Eyþórs varðstjóra. Reykur barst inn í tvær aðrar íbúðir en stigagangurinn slapp annars við teljandi skemmdir. Þá sér ekki á húsinu að utan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu bjuggu hjón með tvö lítil börn í íbúðinni. Þá sinntu slökkviliðsmenn öðru verkefni á næsta leiti augnablikum eftir að slökkvistarfi lauk. Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á hættulegum gatnamótum á Ásbrú. Eyþór segir einn hafa verið fluttan á slysadeild með minni háttar meiðsli. Ökumaður sem beið á stöðvunarskildu mun hafa blindast af sólinni og ekki séð bíl sem kom akandi þvert á götuna. Reykjanesbær Slökkvilið Mest lesið Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Innlent Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Hrópa og hlæja áður en þau demba sér í erfiðar aðstæður Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Sjá meira
Eyþór Þórarinsson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir líklegt að eldurinn hafi verið búinn að krauma í um klukkustund áður en slökkvilið var kallað til. Ekki lá fyrir hvort einhver væri innanhúss þegar slökkvilið mætti á svæðið svo reykkafarar voru sendir til að leita að fólki og slökkva eldinn. Aðgerðir á staðnum tóku um klukkustund. Talið er líklegt að eldurinn hafi kviknað út frá helluborði sem gleymdist að slökkva á. Það kemur í hlut Lögreglunnar á Suðurnesjum að staðfesta þá tilgátu. Um er að ræða stóra íbúð í þriggja hæða fjölbýlishúsi á Ásbrú. Íbúðin er gjörónýt og innbúið farið að sögn Eyþórs varðstjóra. Reykur barst inn í tvær aðrar íbúðir en stigagangurinn slapp annars við teljandi skemmdir. Þá sér ekki á húsinu að utan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu bjuggu hjón með tvö lítil börn í íbúðinni. Þá sinntu slökkviliðsmenn öðru verkefni á næsta leiti augnablikum eftir að slökkvistarfi lauk. Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á hættulegum gatnamótum á Ásbrú. Eyþór segir einn hafa verið fluttan á slysadeild með minni háttar meiðsli. Ökumaður sem beið á stöðvunarskildu mun hafa blindast af sólinni og ekki séð bíl sem kom akandi þvert á götuna.
Reykjanesbær Slökkvilið Mest lesið Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Innlent Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Hrópa og hlæja áður en þau demba sér í erfiðar aðstæður Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Sjá meira