Patrekur segir Birgittu ekki hafa átt neðanbeltishöggin skilið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. september 2022 07:00 Patrekur segið málið hafa verið misskilning. Vísir Íslensku raunveruleikaþættirnir Æði sem sýndir eru á Stöð 2 hafa notið mikilla vinsælda en fjórar seríur hafa verið framleiddar. Á dögunum lýsti Patrekur Jamie úr Æði hópnum, yfir óánægju sinni vegna ummæla sem Birgitta Líf, meðlimur LXS vinkvennahópsins sem er miðpunktur nýrrar raunveruleikaseríu lét falla. Patrekur segir nú málið hafa verið misskilning. Í ummælum Birgittu Lífar má hvergi heyra raunveruleikaþátt Patreks nefndan á nafn en hann tók ummælunum sem skoti sem væri beint að honum og hans vinum í Æði. Í samtali við Ísland í dag í vikunni sagði Birgitta, „þetta eru raunveruleikaþættir um líf okkar og kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir. Ekkert leikið, ekkert „script-að“, ekkert tekið aftur.“ Í kjölfarið fór Patrekur á Instagram og lét í sér heyra, hann sagði meðal annars að hann og vinir hans hefðu opinberað sig fyrir framan myndavélina og ummæli Birgittu væru kjaftshögg. „Við höfum gert mjög mikið fyrir minnihlutahópa hér á landi og það er ekki í lagi að þið séuð að taka það frá okkur,“ skrifaði Patrekur. Í kjölfarið baðst Birgitta Líf afsökunar á ummælum sínum í Veislunni á FM957 og útskýrði hvað hún meinti með ummælunum. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Í útvarpsþættinum FM95Blö í dag sagðist Patrekur ekki lengur pirraður út í út í stelpurnar í LXS hópnum, ágreiningurinn hafi verið misskilningur. Hann viðurkenndi að hann hefði komið komið nokkrum „low blows“ eða neðanbeltishöggum að á Instagram. Birgitta Líf hafi ekki átt ummælin skilið en hann biðjist afsökunar á þeim. „Við erum náttúrulega alveg vinir, þetta eru tveir vinahópar basically. Við djömmum saman og höfum farið til útlanda einhver af okkur,“ segir Patrekur. Hann segist hafa rætt við Birgittu og Sunnevu sem báðar eru í LXS þáttunum og nú sé málið útkljáð. Viðtalið við Patrek í FM957 má hlusta á hér að neðan en viðtalið hefst á 37:44. LXS Æði Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Í ummælum Birgittu Lífar má hvergi heyra raunveruleikaþátt Patreks nefndan á nafn en hann tók ummælunum sem skoti sem væri beint að honum og hans vinum í Æði. Í samtali við Ísland í dag í vikunni sagði Birgitta, „þetta eru raunveruleikaþættir um líf okkar og kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir. Ekkert leikið, ekkert „script-að“, ekkert tekið aftur.“ Í kjölfarið fór Patrekur á Instagram og lét í sér heyra, hann sagði meðal annars að hann og vinir hans hefðu opinberað sig fyrir framan myndavélina og ummæli Birgittu væru kjaftshögg. „Við höfum gert mjög mikið fyrir minnihlutahópa hér á landi og það er ekki í lagi að þið séuð að taka það frá okkur,“ skrifaði Patrekur. Í kjölfarið baðst Birgitta Líf afsökunar á ummælum sínum í Veislunni á FM957 og útskýrði hvað hún meinti með ummælunum. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Í útvarpsþættinum FM95Blö í dag sagðist Patrekur ekki lengur pirraður út í út í stelpurnar í LXS hópnum, ágreiningurinn hafi verið misskilningur. Hann viðurkenndi að hann hefði komið komið nokkrum „low blows“ eða neðanbeltishöggum að á Instagram. Birgitta Líf hafi ekki átt ummælin skilið en hann biðjist afsökunar á þeim. „Við erum náttúrulega alveg vinir, þetta eru tveir vinahópar basically. Við djömmum saman og höfum farið til útlanda einhver af okkur,“ segir Patrekur. Hann segist hafa rætt við Birgittu og Sunnevu sem báðar eru í LXS þáttunum og nú sé málið útkljáð. Viðtalið við Patrek í FM957 má hlusta á hér að neðan en viðtalið hefst á 37:44.
LXS Æði Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira