Ten Hag: „Enn pláss fyrir bætingar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2022 22:00 Erik Ten Hag og lærisveinar hans í Manchester United hafa unnið þrjá leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tom Purslow/Manchester United via Getty Images Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sína menn eftir 0-1 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. „Þetta er annað skref í rétta átt þannig ég er ánægður,“ sagði Ten Hag eftir sigurinn. „Við sýndum góðan liðsanda. Við vorum með ellefu leikmenn á vellinum sem börðust fyrir hvern annan og skoruðu frábært liðsmark. En það er enn pláss fyrir bætingar, en það er eðlilegt á þessum tímapunkti tímabilsins.“ „Það var mikið um svæði á vellinum sem við nýttum okkur ekki nógu vel. Með betri ákvarðanatöku hefðum við átt að skora annað mark. Við þurfum að vera ákveðnari, en eins og ég segi þá er pláss fyrir bætingar.“ United hefur ekki bætt leikmönnum við liðið á lokadegi félagsskiptagluggans og Ten Hag var einnig spurður út í það hvort hann væri ánægður með hópinn sem hann væri með fyrir tímabilið. „Við þurfum góðan leikmannahóp og marga leikmenn. Þetta eru margir leikir sem við þurfum að spila. Um leið og Cristiano Ronaldo og Casemiro eru orðnir heilir þá verður þetta betra, en við þurfum samt ekki bara lið, heldur heilan leikmannahóp. Við sjáum til með Antony þegar hann hefur æft með okkur hvort hann sé tilbúinn fyrir sunnudaginn. Ef við sjáum gott tækifæri þá verðum við að stökkva á það, en ég held að skrifstofurnar okkar séu lokaðar - í bili,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
„Þetta er annað skref í rétta átt þannig ég er ánægður,“ sagði Ten Hag eftir sigurinn. „Við sýndum góðan liðsanda. Við vorum með ellefu leikmenn á vellinum sem börðust fyrir hvern annan og skoruðu frábært liðsmark. En það er enn pláss fyrir bætingar, en það er eðlilegt á þessum tímapunkti tímabilsins.“ „Það var mikið um svæði á vellinum sem við nýttum okkur ekki nógu vel. Með betri ákvarðanatöku hefðum við átt að skora annað mark. Við þurfum að vera ákveðnari, en eins og ég segi þá er pláss fyrir bætingar.“ United hefur ekki bætt leikmönnum við liðið á lokadegi félagsskiptagluggans og Ten Hag var einnig spurður út í það hvort hann væri ánægður með hópinn sem hann væri með fyrir tímabilið. „Við þurfum góðan leikmannahóp og marga leikmenn. Þetta eru margir leikir sem við þurfum að spila. Um leið og Cristiano Ronaldo og Casemiro eru orðnir heilir þá verður þetta betra, en við þurfum samt ekki bara lið, heldur heilan leikmannahóp. Við sjáum til með Antony þegar hann hefur æft með okkur hvort hann sé tilbúinn fyrir sunnudaginn. Ef við sjáum gott tækifæri þá verðum við að stökkva á það, en ég held að skrifstofurnar okkar séu lokaðar - í bili,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51