Hætta við 700 milljarða samning við UEFA Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 13:30 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, varð af stórum samningi. Hér er hann að óska Karim Benzema til hamingju með Meistaradeildartitilinn í sumar. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Rafmyntarmiðlarinn Crypto.com hefur hætt við fyrirhugaðan 495 milljón dollara samning við UEFA sem styrktaraðili Meistaradeildar Evrópu. UEFA leitar áfram nýs styrktaraðila eftir að hafa slitið samstarfi við Gazprom. Til stóð að Crypto.com og Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, myndu gera með sér fimm ára samning virði rúmlega 700 milljarða íslenskra króna, sem var nálægt því að vera í höfn. Crypto er hins vegar sagt hafa hætt við samninginn á síðustu stundu vegna áhyggja yfir regluverki á Bretlandi, Frakklandi og Ítalíu. Fyrirtækið hefur átt í lagalegu stappi vegna réttinda til að starfa og stunda viðskipti í löndunum þremur. Crypto.com hefur ráðið sér mikið til rúms á íþróttamarkaði að undanförnu en fyrirtækið keypti nýverið nafnaréttindi Staples Center, körfuboltahallarinnar í Los Angeles, á 20 ára samningi fyrir 700 milljónir dollara. Þá hefur fyrirtækið verið áberandi í Formúlu 1 keppnum að undanförnu eftir 150 milljón dollara samning við ökukeppnina. Fyrirtækið hefur, líkt og önnur sem koma að rafmyntum, átti í vandræðum að undanförnu þar sem virði rafmynta hefur hríðfallið undanfarna mánuði. Bitcoin hefur til að mynda hrunið úr því að vera virði 69 þúsund dollara í nóvember í fyrra í 20 þúsund. UEFA leitar áfram að nýjum styrktaraðila fyrir Meistaradeildina. Sambandið rifti samningi sínum við ríkisrekna rússneska orkufyrirtækið Gazprom. Sú ákvörðun var tekin í mars eftir innrás Rússlands í Úkraínu. Rafmyntir UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Til stóð að Crypto.com og Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, myndu gera með sér fimm ára samning virði rúmlega 700 milljarða íslenskra króna, sem var nálægt því að vera í höfn. Crypto er hins vegar sagt hafa hætt við samninginn á síðustu stundu vegna áhyggja yfir regluverki á Bretlandi, Frakklandi og Ítalíu. Fyrirtækið hefur átt í lagalegu stappi vegna réttinda til að starfa og stunda viðskipti í löndunum þremur. Crypto.com hefur ráðið sér mikið til rúms á íþróttamarkaði að undanförnu en fyrirtækið keypti nýverið nafnaréttindi Staples Center, körfuboltahallarinnar í Los Angeles, á 20 ára samningi fyrir 700 milljónir dollara. Þá hefur fyrirtækið verið áberandi í Formúlu 1 keppnum að undanförnu eftir 150 milljón dollara samning við ökukeppnina. Fyrirtækið hefur, líkt og önnur sem koma að rafmyntum, átti í vandræðum að undanförnu þar sem virði rafmynta hefur hríðfallið undanfarna mánuði. Bitcoin hefur til að mynda hrunið úr því að vera virði 69 þúsund dollara í nóvember í fyrra í 20 þúsund. UEFA leitar áfram að nýjum styrktaraðila fyrir Meistaradeildina. Sambandið rifti samningi sínum við ríkisrekna rússneska orkufyrirtækið Gazprom. Sú ákvörðun var tekin í mars eftir innrás Rússlands í Úkraínu.
Rafmyntir UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira