Guðlaugur og félagar unnu meistarana í frumraun Benteke Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 08:46 Guðlaugur Victor var að vonum ánægður í leikslok. D.C. United D.C. United, botnlið Austurdeildarinnar í MLS-deildinni vestanhafs, vann sinn fyrsta sigur síðan í lok júlí er það heimsótti New York City í nótt. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn. D.C. United hefur átt vandasamt tímabil og skipti um þjálfara í lok júlí þegar enska goðsögnin Wayne Rooney tók við stjórnartaumunum. Hann vann fyrsta leik, 2-1 gegn Orlando, þann 31. júlí en liðið hefur síðan tapað fimm leikjum og gert eitt jafntefli. Hann var því kærkominn, 2-1 sigur liðsins á New York City í nótt. New York er í eigu City Group sem einnig á Manchester City á Englandi, og liðið varð MLS-meistari á síðustu leiktíð. Framherjinn Ola Kamara og Steven Birnbaum skoruðu mörk gestanna frá Washington í leiknum en þar kom Belginn Christian Benteke inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik eftir skipti sín frá Crystal Palace á Englandi. Fagnaðarlætin voru mikil í leikslok og sást á Guðlaugi Victori í myndskeiði sem félagið birti eftir leik að honum var létt, líkt og öðrum leikmönnum liðsins, eftir strembinn ágúst-mánuð. Something we can build on Bringing this same energy and passion to @AudiField on Sunday #DCU || #VamosUnited pic.twitter.com/XS86ZpR0TN— D.C. United (@dcunited) September 1, 2022 D.C. United er áfram á botni Austurdeildarinnar með 25 stig, sex á eftir Chicago Fire sem er þar fyrir ofan, en New York City er í fjórða sæti með 45 stig. Houston Dynamo vann þá 2-1 sigur á Los Angeles FC í Vesturdeildinni en þar var Þorleifur Úlfarsson frá vegna meiðsla og fékk því ekki tækifæri til að kljást við Giorgio Chiellini, miðvörð Los Angeles-liðsins. Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
D.C. United hefur átt vandasamt tímabil og skipti um þjálfara í lok júlí þegar enska goðsögnin Wayne Rooney tók við stjórnartaumunum. Hann vann fyrsta leik, 2-1 gegn Orlando, þann 31. júlí en liðið hefur síðan tapað fimm leikjum og gert eitt jafntefli. Hann var því kærkominn, 2-1 sigur liðsins á New York City í nótt. New York er í eigu City Group sem einnig á Manchester City á Englandi, og liðið varð MLS-meistari á síðustu leiktíð. Framherjinn Ola Kamara og Steven Birnbaum skoruðu mörk gestanna frá Washington í leiknum en þar kom Belginn Christian Benteke inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik eftir skipti sín frá Crystal Palace á Englandi. Fagnaðarlætin voru mikil í leikslok og sást á Guðlaugi Victori í myndskeiði sem félagið birti eftir leik að honum var létt, líkt og öðrum leikmönnum liðsins, eftir strembinn ágúst-mánuð. Something we can build on Bringing this same energy and passion to @AudiField on Sunday #DCU || #VamosUnited pic.twitter.com/XS86ZpR0TN— D.C. United (@dcunited) September 1, 2022 D.C. United er áfram á botni Austurdeildarinnar með 25 stig, sex á eftir Chicago Fire sem er þar fyrir ofan, en New York City er í fjórða sæti með 45 stig. Houston Dynamo vann þá 2-1 sigur á Los Angeles FC í Vesturdeildinni en þar var Þorleifur Úlfarsson frá vegna meiðsla og fékk því ekki tækifæri til að kljást við Giorgio Chiellini, miðvörð Los Angeles-liðsins.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira