Aldarfjórðungur frá dauða Díönu Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2022 09:28 Bretar minnast margir Díönu prinsessu í dag þegar 25 ár eru liðin frá dauða hennar. AP Aldarfjórðungur er í dag liðinn frá því að Díana prinsessa lést í bílslysi í frönsku höfuðborginni París, þá 36 ára gömul. Bresku prinsarnir Vilhjálmur og Harry munu verja deginum sitt í hvoru lagi, en þeir hafa vanalega komið saman á þessum degi til að minnast móður sinnar. Díana lést í París þann 31. ágúst 1997 þegar synir hennar voru fimmtán og tólf ára gamlir. Auk Díönu lést Dodi Al-Fayed, kærasti hennar, og ökumaðurinn Henri Paul. Lífvörður Díönu, Trevor Reese-Jones, var sá eini sem komst lífs af í slysinu. Díana prinsessa í maí 1997.AP Slysið varð í undirgöngum í París þegar þau voru á reyna að komast undan ljósmyndurum sem vildu ná myndum af parinu. Hinn fertugi Vilhjálmur er annar í röðinni til að erfa bresku krúnuna. Hann tilkynnti nýverið að hann muni ásamt flytja frá London til Windsor-kastala, vestur af London, ásamt eiginkonu sinni Katrínu og þremur börnum. Hinn 37 ára Harry býr nú í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum eftir að hann tilkynnti árið 2020 að hann myndi hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Díana og Karl Bretaprins gengu í hjónaband árið 1981 en skildu loks formlega árið 1996. Sambandinu lauk hins vegar árið 1992. Bretland Kóngafólk Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Díana lést í París þann 31. ágúst 1997 þegar synir hennar voru fimmtán og tólf ára gamlir. Auk Díönu lést Dodi Al-Fayed, kærasti hennar, og ökumaðurinn Henri Paul. Lífvörður Díönu, Trevor Reese-Jones, var sá eini sem komst lífs af í slysinu. Díana prinsessa í maí 1997.AP Slysið varð í undirgöngum í París þegar þau voru á reyna að komast undan ljósmyndurum sem vildu ná myndum af parinu. Hinn fertugi Vilhjálmur er annar í röðinni til að erfa bresku krúnuna. Hann tilkynnti nýverið að hann muni ásamt flytja frá London til Windsor-kastala, vestur af London, ásamt eiginkonu sinni Katrínu og þremur börnum. Hinn 37 ára Harry býr nú í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum eftir að hann tilkynnti árið 2020 að hann myndi hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Díana og Karl Bretaprins gengu í hjónaband árið 1981 en skildu loks formlega árið 1996. Sambandinu lauk hins vegar árið 1992.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira