Segja að Liverpool og Dortmund hafi komist að samkomulagi um Bellingham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 12:45 Jude Bellingham gæti gengið til liðs við Liverpool í janúar á næsta ári. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Liverpool hefur komist að munnlegu samkomulagi við Borussia Dortmund um kaupin á enska ungstirninu Jude Bellingham ef marka má heimildarmenn Football Insider. Þýska félagið hefur gefið það út að hinn 19 ára Bellingham sé ekki á förum frá félaginu í sumar, en samkvæmt heimildarmönnum Football Insider gæti leikmaðurinn gengið til liðs við Liverpool í janúarglugganum á næsta ári. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, greindi frá því á dögunum að félagið væri í leit að miðjumanni nú áður en glugginn lokar á fimmtudaginn. Áður hafði hann sagt að ekki væri í kortunum að styrkja liðið frekar, en slæm byrjun á tímabilinu virðist hafa fengið hann til að skipta um skoðun. 🥉| Liverpool have a “verbal agreement” with Jude Bellingham and the midfielder could even join in January, with groundwork for a deal laid for a “long time”. [@footyinsider247] pic.twitter.com/8SGljgSgE2— Anfield Edition (@AnfieldEdition) August 27, 2022 Bellingham er eins og áður segir aðeins 19 ára gamall, en hafur þó lengi verið á milli tannana á sparkspekingum. Hann hóf atvinnumannaferil sinn hjá Birmingham þegar hann varð yngsti leikmaður félagsins frá upphafi aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann gekk svo til liðs við Dortmund árið 2020 og hefur leikið 65 deildarleiki fyrir félagið, ásamt því að eiga að baki 15 leiki fyrir enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Þýska félagið hefur gefið það út að hinn 19 ára Bellingham sé ekki á förum frá félaginu í sumar, en samkvæmt heimildarmönnum Football Insider gæti leikmaðurinn gengið til liðs við Liverpool í janúarglugganum á næsta ári. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, greindi frá því á dögunum að félagið væri í leit að miðjumanni nú áður en glugginn lokar á fimmtudaginn. Áður hafði hann sagt að ekki væri í kortunum að styrkja liðið frekar, en slæm byrjun á tímabilinu virðist hafa fengið hann til að skipta um skoðun. 🥉| Liverpool have a “verbal agreement” with Jude Bellingham and the midfielder could even join in January, with groundwork for a deal laid for a “long time”. [@footyinsider247] pic.twitter.com/8SGljgSgE2— Anfield Edition (@AnfieldEdition) August 27, 2022 Bellingham er eins og áður segir aðeins 19 ára gamall, en hafur þó lengi verið á milli tannana á sparkspekingum. Hann hóf atvinnumannaferil sinn hjá Birmingham þegar hann varð yngsti leikmaður félagsins frá upphafi aðeins 16 ára og 38 daga gamall. Hann gekk svo til liðs við Dortmund árið 2020 og hefur leikið 65 deildarleiki fyrir félagið, ásamt því að eiga að baki 15 leiki fyrir enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira