Nýliðarnir að fá sautjánda leikmann sumarsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2022 14:01 Renan Lodi verður að öllum líkindum sautjándi leikmaðurinn sem nýliðar Nottingham Forest fá í sínar raðir í sumar. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Nýliðar Nottingham Forest hafa vægast sagt verið duglegir á leikmannamarkaðinum í sumar, en félagið er við það að fá sautjánda leikmann sumarsins til liðs við sig. Brasilíski vinstri bakvörðurinn Renan Lodi verður að öllum líkindum sautjándi leikmaðurinn sem gengur í raðir Nottingham Forest í sumar. Hann kemur til félagsins á láni frá Atlético Madrid. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Romano tekur þó fram að samningar milli félaganna séu enn ekki alveg í höfn. Nottingham Forest are on the verge of reaching an agreement Atletico Madrid to sign Renan Lodi. Loan with €5m and €30m buy option will be included, as reported earlier today. 🚨🌳 #NFFC Talks ongoing on player side - not fully agreed yet.Atléti, working on Reguilón deal. pic.twitter.com/SpaXrT4uBm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2022 Nottingham Forest mun greiða fimm milljónir punda fyrir lánssamninginn, en samningurinn felur í sér að félagið geti keypt leikmanninn fyrir 30 milljónir punda að lánssamningnum loknum. Lodi er 24 ára vinstri bakvörður sem hefur verið hjá Atlético Madrid frá árinu 2019. Hann hefur leikið 84 deildarleiki fyrir félagið og á einnig að baki 15 leiki fyrir brasilíska A-landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Brasilíski vinstri bakvörðurinn Renan Lodi verður að öllum líkindum sautjándi leikmaðurinn sem gengur í raðir Nottingham Forest í sumar. Hann kemur til félagsins á láni frá Atlético Madrid. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Romano tekur þó fram að samningar milli félaganna séu enn ekki alveg í höfn. Nottingham Forest are on the verge of reaching an agreement Atletico Madrid to sign Renan Lodi. Loan with €5m and €30m buy option will be included, as reported earlier today. 🚨🌳 #NFFC Talks ongoing on player side - not fully agreed yet.Atléti, working on Reguilón deal. pic.twitter.com/SpaXrT4uBm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2022 Nottingham Forest mun greiða fimm milljónir punda fyrir lánssamninginn, en samningurinn felur í sér að félagið geti keypt leikmanninn fyrir 30 milljónir punda að lánssamningnum loknum. Lodi er 24 ára vinstri bakvörður sem hefur verið hjá Atlético Madrid frá árinu 2019. Hann hefur leikið 84 deildarleiki fyrir félagið og á einnig að baki 15 leiki fyrir brasilíska A-landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira