Braithwaite vill fimm milljónir evra fyrir að yfirgefa Barcelona Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 20:00 Martin Braithwaite, leikmaður Barcelona. Getty/Marc Gonzalez Danski framherjinn Martin Braithwaite er ekki í áformum Barcelona fyrir yfirstandandi leiktímabil. Barcelona vill segja upp samningi sínum við leikmanninn, sem tekur það ekki í mál nema að félagið borgi upp samninginn. Braithwaite á tvö ár eftir af samningi sínum við Barcelona. Þau tvö ár færa leikmanninum fimm milljónir evra í launagreiðslur og Daninn vill ekki gefa þær fjárhæðir eftir. Ef Barcelona ætlar að rifta samningnum verður félagið að borga Braithwaite þær samningsbundnu fjárhæðir sem leikmaðurinn á inni. Barcelona hefur boðist til að borga helminginn, um 2,5 milljónir evra, en því tilboði var hafnað. Umboðsmenn Braithwaite hafa hafnað öllum viðræðum við félagið eftir að Barcelona skildi Braithwaite ásamt fjórum öðrum leikmönnum eftir í Barcelona, á meðan restin af liðinu fór til Bandaríkjanna að undirbúa leiktímabilið. Það særði Braithwaite sem var fram að því tilbúinn að ræða við félagið um starfslok. Annaðhvort verður Barcelona að standast við skuldbindingar sínar og borga upp samninginn eða leikmaðurinn verður áfram hjá félaginu og ætlar þá að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Lið frá Sádi-Arabíu eru sögð hafa áhuga á danska framherjanum en Barcelona verður að hafa hraðar hendur ef félagið ætlar að ná að semja við eitthvað lið til að borga laun Braithwaite þar sem félagaskiptaglugginn lokar næsta fimmtudag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. 16. júlí 2022 16:00 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Í beinni: Þrír ökuþórar keppast um heimsmeistaratitilinn Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Fleiri fréttir Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Sjá meira
Braithwaite á tvö ár eftir af samningi sínum við Barcelona. Þau tvö ár færa leikmanninum fimm milljónir evra í launagreiðslur og Daninn vill ekki gefa þær fjárhæðir eftir. Ef Barcelona ætlar að rifta samningnum verður félagið að borga Braithwaite þær samningsbundnu fjárhæðir sem leikmaðurinn á inni. Barcelona hefur boðist til að borga helminginn, um 2,5 milljónir evra, en því tilboði var hafnað. Umboðsmenn Braithwaite hafa hafnað öllum viðræðum við félagið eftir að Barcelona skildi Braithwaite ásamt fjórum öðrum leikmönnum eftir í Barcelona, á meðan restin af liðinu fór til Bandaríkjanna að undirbúa leiktímabilið. Það særði Braithwaite sem var fram að því tilbúinn að ræða við félagið um starfslok. Annaðhvort verður Barcelona að standast við skuldbindingar sínar og borga upp samninginn eða leikmaðurinn verður áfram hjá félaginu og ætlar þá að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Lið frá Sádi-Arabíu eru sögð hafa áhuga á danska framherjanum en Barcelona verður að hafa hraðar hendur ef félagið ætlar að ná að semja við eitthvað lið til að borga laun Braithwaite þar sem félagaskiptaglugginn lokar næsta fimmtudag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. 16. júlí 2022 16:00 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Í beinni: Þrír ökuþórar keppast um heimsmeistaratitilinn Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Fleiri fréttir Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Sjá meira
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01
De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. 16. júlí 2022 16:00