„Ég drep þig ef þú meiðir Messi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2022 15:00 Agüero vill að ekkert komi fyrir Messi félaga sinn. Alexandre Schneider/Getty Images Fyrrum fótboltamaðurinn Sergio Agüero sendi skýr skilaboð til fyrrum félaga síns í argentínska landsliðinu eftir að dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í gær. Agüero er 34 ára gamall og neyddist til að leggja skóna á hilluna í fyrra, skömmu eftir að hafa samið við stórlið Barcelona. Hann fann fyrir hjartsláttartruflunum í miðjum leik í október í fyrra og staðfesti að hann væri hættur í desember. Kappinn er virkur á samfélagsmiðlum, þá sér í lagi myndbandsmiðlinum Twitch, þar sem hann var í beinni útsendingu á meðan drátturinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fór fram. Paris Saint-Germain, félag Lionels Messi, sem lék um árabil með Agüero í argentínska landsliðinu dróst þar í riðil með Benfica frá Portúgal. Með Benfica leikur Nicolás Otamendi, sem hefur einnig leikið með argentínska landsliðinu undanfarin ár, og var liðsfélagi Agüero hjá Manchester City. Agüero og Otamendi unnu þónokkra titla saman hjá Manchester City.Michael Regan/Getty Images Agüero sendi skýr skilaboð til Otamendi eftir að liðin drógust saman. „Gerðu það ekki meiða Messi, Otamendi, ég mun drepa þig. Það er heimsmeistaramót fram undan,“ sagði Agüero í útsendingunni í gær. Líkt og hann bendir á tekur Argentína þátt á HM sem hefst í lok nóvember í Katar, þar sem gera má ráð fyrir að bæði Messi og Otamendi verði í leikmannahópnum. Argentína er í C-riðli keppninnar með Sádí-Arabíu, Mexíkó og Póllandi. Fyrsti leikur liðsins er við Sáda þann 22. nóvember. A reação de Agüero ao ver PSG e Benfica no mesmo grupo da Champions: Não me lesiones o Messi, Otamendi, que eu mato-te... Vem aí o Mundial pic.twitter.com/Rgm2Uhu0kY— B24 (@B24PT) August 26, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Agüero er 34 ára gamall og neyddist til að leggja skóna á hilluna í fyrra, skömmu eftir að hafa samið við stórlið Barcelona. Hann fann fyrir hjartsláttartruflunum í miðjum leik í október í fyrra og staðfesti að hann væri hættur í desember. Kappinn er virkur á samfélagsmiðlum, þá sér í lagi myndbandsmiðlinum Twitch, þar sem hann var í beinni útsendingu á meðan drátturinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fór fram. Paris Saint-Germain, félag Lionels Messi, sem lék um árabil með Agüero í argentínska landsliðinu dróst þar í riðil með Benfica frá Portúgal. Með Benfica leikur Nicolás Otamendi, sem hefur einnig leikið með argentínska landsliðinu undanfarin ár, og var liðsfélagi Agüero hjá Manchester City. Agüero og Otamendi unnu þónokkra titla saman hjá Manchester City.Michael Regan/Getty Images Agüero sendi skýr skilaboð til Otamendi eftir að liðin drógust saman. „Gerðu það ekki meiða Messi, Otamendi, ég mun drepa þig. Það er heimsmeistaramót fram undan,“ sagði Agüero í útsendingunni í gær. Líkt og hann bendir á tekur Argentína þátt á HM sem hefst í lok nóvember í Katar, þar sem gera má ráð fyrir að bæði Messi og Otamendi verði í leikmannahópnum. Argentína er í C-riðli keppninnar með Sádí-Arabíu, Mexíkó og Póllandi. Fyrsti leikur liðsins er við Sáda þann 22. nóvember. A reação de Agüero ao ver PSG e Benfica no mesmo grupo da Champions: Não me lesiones o Messi, Otamendi, que eu mato-te... Vem aí o Mundial pic.twitter.com/Rgm2Uhu0kY— B24 (@B24PT) August 26, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira