Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg, sem send var á fjölmiðla um 10:25, segir að björgunarsveitarfólk hafi verið að koma að manninum sem væri kaldur og blautur eftir hrakningar gærdagsins og næturinnar.
Ágætis veður er nú á svæðinu og verðu honum og búnaði hans komið til byggð, hann var einnig óslasaður.