„Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2022 23:00 Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna ræddu um erfiðan leik Aftureldingar gegn Stjörnunni. Vísir/Stöð 2 Sport „Við getum ekki farið frá þessum leik nema ræða aðeins Aftureldingu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, í seinasta þætti eftir að Afturelding steinlá gegn Stjörnunni, 7-1. Afturelding situr í næst neðsta sæti deildarinnar og er á barmi falls og sérfræðingar þáttarins hafa áhyggjur af liðinu. „Þær byrja vel í þessum leik og Alexander [Aron Davísson, þjáfari Aftureldingar] svekkir sig aðeins á þessum dómum, sem er kannski allt í lagi að gera, en það virkar á mann stundum svona panik og læti í kringum liðið þegar illa gengur.“ Harpa Þorsteinsdóttir og Mist Rúnarsdóttir voru sérfærðingar í setti með Helenu. Harpa tók upp hanskann fyrir þjálfara liðsins, áður en hún las honum lífsreglurnar. „Ég hef gaman að Alexander og ég hef fulla trú á honum og hann er greinilega mikill peppari. Viðtöl við hann hins vegar eru mér stórt spurningamerki. Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um, það er alveg klárt mál,“ sagði Harpa. „Augljóslega var hans upplegg að virka framan af, en maður sá það fljótt að það dró af og þær skora gott mark, en mér fannst Stjarnan vera með yfirhöndina allan tíman. Þetta var meira spurning um hvenær en ekki hvort og ég held að þessi vítaspyrnudómur hafi ekki verið aðalatriðið.“ „Hins vegar fannst mér varnarleikur Aftureldingar í þessum mörkum sem þær eru að fá á sig í kjölfar vítaspyrnunnar, ég myndi frekar setja spurningamerki við hann. Ég held að Stjarnan hafi bara verið of stór biti fyrir þetta lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Afturelding Bestu mörkin Afturelding Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira
„Þær byrja vel í þessum leik og Alexander [Aron Davísson, þjáfari Aftureldingar] svekkir sig aðeins á þessum dómum, sem er kannski allt í lagi að gera, en það virkar á mann stundum svona panik og læti í kringum liðið þegar illa gengur.“ Harpa Þorsteinsdóttir og Mist Rúnarsdóttir voru sérfærðingar í setti með Helenu. Harpa tók upp hanskann fyrir þjálfara liðsins, áður en hún las honum lífsreglurnar. „Ég hef gaman að Alexander og ég hef fulla trú á honum og hann er greinilega mikill peppari. Viðtöl við hann hins vegar eru mér stórt spurningamerki. Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um, það er alveg klárt mál,“ sagði Harpa. „Augljóslega var hans upplegg að virka framan af, en maður sá það fljótt að það dró af og þær skora gott mark, en mér fannst Stjarnan vera með yfirhöndina allan tíman. Þetta var meira spurning um hvenær en ekki hvort og ég held að þessi vítaspyrnudómur hafi ekki verið aðalatriðið.“ „Hins vegar fannst mér varnarleikur Aftureldingar í þessum mörkum sem þær eru að fá á sig í kjölfar vítaspyrnunnar, ég myndi frekar setja spurningamerki við hann. Ég held að Stjarnan hafi bara verið of stór biti fyrir þetta lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Afturelding
Bestu mörkin Afturelding Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira